Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 15:00 Ómerktur leikmaður og Birnir S er. vísir/stöð 2 sport Tómas Ingi Tómasson hreifst mjög af spilamennsku Vals í stórsigrinum á Stjörnunni, 1-5, í Pepsi Max-deild karla í gær. Hann var ekki jafn hrifinn af búningunum sem varamenn Vals voru í. Þegar mínúta var til leiksloka gerði Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, tvöfalda skiptingu, tók Aron Bjarnason og Sigurð Egil Lárusson af velli og setti Sigurð Dagsson og Kristófer André Kjeld Cardoso inn á. Þetta var fyrsti leikur beggja í efstu deild. Það stakk í augu Tómasar Inga að Kristófer var í ómerktum búningi og Sigurður í búningi merktum Birni Snæ Ingasyni sem fór frá Val til HK um mitt síðasta sumar. Búið var kroppa S-ið og hálft Æ-ið af nafninu aftan af treyjunni. „Þarna fer bara glansinn af þessum leik hjá Val,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru fagmannlegir í næstum því öllu sem þeir gera en þarna kemur maður inn á númeralaus. Og þarna er búið að reyna að plokka Birnir Snær af bakinu en þeir náðu ekki að plokka fleiri stafi. Þetta er algjörlega ömurlegt. En við skulum samt ekki taka þennan flotta sigur af þeim. Þeir þurfa að bæta búningamálin, það er næsta skref.“ Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Val í Pepsi Max-deildinni. Valsmenn eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Þeir mæta liðinu í 2. sæti, FH-ingum, í stórleik í Kaplakrika á fimmtudaginn. Klippa: Pepsi Max tilþrifin - Búningar varamanna Vals Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. 22. september 2020 09:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson hreifst mjög af spilamennsku Vals í stórsigrinum á Stjörnunni, 1-5, í Pepsi Max-deild karla í gær. Hann var ekki jafn hrifinn af búningunum sem varamenn Vals voru í. Þegar mínúta var til leiksloka gerði Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, tvöfalda skiptingu, tók Aron Bjarnason og Sigurð Egil Lárusson af velli og setti Sigurð Dagsson og Kristófer André Kjeld Cardoso inn á. Þetta var fyrsti leikur beggja í efstu deild. Það stakk í augu Tómasar Inga að Kristófer var í ómerktum búningi og Sigurður í búningi merktum Birni Snæ Ingasyni sem fór frá Val til HK um mitt síðasta sumar. Búið var kroppa S-ið og hálft Æ-ið af nafninu aftan af treyjunni. „Þarna fer bara glansinn af þessum leik hjá Val,“ sagði Tómas Ingi í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru fagmannlegir í næstum því öllu sem þeir gera en þarna kemur maður inn á númeralaus. Og þarna er búið að reyna að plokka Birnir Snær af bakinu en þeir náðu ekki að plokka fleiri stafi. Þetta er algjörlega ömurlegt. En við skulum samt ekki taka þennan flotta sigur af þeim. Þeir þurfa að bæta búningamálin, það er næsta skref.“ Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Val í Pepsi Max-deildinni. Valsmenn eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Þeir mæta liðinu í 2. sæti, FH-ingum, í stórleik í Kaplakrika á fimmtudaginn. Klippa: Pepsi Max tilþrifin - Búningar varamanna Vals
Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. 22. september 2020 09:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. 22. september 2020 09:00
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00