Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 12:20 Smit hefur greinst í Stykkishólmi. Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Reglur KKÍ eru hins vegar skýrar og mun leikurinn fara fram. Einn lykilleikmaður í Snæfellsliðinu er í sóttkví vegna smits sem kom upp í Stykkishólmi, og sömuleiðis er leikmaður karlaliðsins, sem byrjar tímabil sitt í næstefstu deild 2. október, í sóttkví. Jón Þór Eyþórsson, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, segir að liðið muni að óbreyttu mæta til leiks í Grafarvogi á morgun. „Við höfum farið fram á frestum en fengum neitun. En ég tel að það þurfi að endurskoða miðað við stöðuna í bæjarfélaginu núna,“ sagði Jón Þór við Vísi. „Við viljum gæta fyllsta öryggis, og höfum gert það. En eins og staðan er núna þá mætum við í leikinn á morgun.“ Skýrar reglur settar í sumar Í sérstakri reglugerð KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldursins segir að leikjum verði ekki frestað nema að þrír leikmenn, af þeim sjö sem mest hafa spilað fyrir viðkomandi lið, sæti einangrun eða sóttkví. Þar sem Snæfell er aðeins með einn leikmann í sóttkví, eins og staðan er núna, fer leikurinn við Fjölni því fram. „Við settum skýrar reglur í sumar um það hvernig skuli haga málum þegar leikmaður eða leikmenn eru í sóttkví. Það hefur ekki verið krafa félaganna að slaufa keppnistímabilinu og þess vegna setti stjórnin ákveðna reglugerð um þessi mál, enda er því miður ljóst að við þurfum að fást við þetta í vetur,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Dominos-deild kvenna Snæfell Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Reglur KKÍ eru hins vegar skýrar og mun leikurinn fara fram. Einn lykilleikmaður í Snæfellsliðinu er í sóttkví vegna smits sem kom upp í Stykkishólmi, og sömuleiðis er leikmaður karlaliðsins, sem byrjar tímabil sitt í næstefstu deild 2. október, í sóttkví. Jón Þór Eyþórsson, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, segir að liðið muni að óbreyttu mæta til leiks í Grafarvogi á morgun. „Við höfum farið fram á frestum en fengum neitun. En ég tel að það þurfi að endurskoða miðað við stöðuna í bæjarfélaginu núna,“ sagði Jón Þór við Vísi. „Við viljum gæta fyllsta öryggis, og höfum gert það. En eins og staðan er núna þá mætum við í leikinn á morgun.“ Skýrar reglur settar í sumar Í sérstakri reglugerð KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldursins segir að leikjum verði ekki frestað nema að þrír leikmenn, af þeim sjö sem mest hafa spilað fyrir viðkomandi lið, sæti einangrun eða sóttkví. Þar sem Snæfell er aðeins með einn leikmann í sóttkví, eins og staðan er núna, fer leikurinn við Fjölni því fram. „Við settum skýrar reglur í sumar um það hvernig skuli haga málum þegar leikmaður eða leikmenn eru í sóttkví. Það hefur ekki verið krafa félaganna að slaufa keppnistímabilinu og þess vegna setti stjórnin ákveðna reglugerð um þessi mál, enda er því miður ljóst að við þurfum að fást við þetta í vetur,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.
Dominos-deild kvenna Snæfell Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira