Ekki grímuskylda í skólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2020 15:44 Nemandi í Verzlunarskóla Íslands með grímu í kennslustund í morgunsárið. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gær kom fram að skylt væri fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk framhalds- og háskóla að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Þórólfur sagði að hann hefði verið í samskiptum við skólayfirvöld í gær og hans yfirsjón að orðið skylda hefði komið fram í tilkynningu. Hið rétta væri að grímuskylda væri í almenningssamgöngum þar sem ferðir væru lengri en 30 mínútur. Sömuleiðis í starfsemi sem krefst mikillar nándar, eins og hárgreiðslustofum og nuddstofum. Megnið af því sem heilbrigðisyfirvöld væri að gera væri ekki skylda. Biðlað væri til fólks að sjá tilganginn með aðgerðum svo sem einstaklingsbundunm sýkingavörnum. Háskólinn í Reykjavíkur hefur grímuskyldu í byggingum sínum. Þá hefur rektor Háskóla Íslands hvatt til notkunar grímna. Þórólfur sagði á fundinum í dag að hann hefði vissulega skipt um skoðun varðandi grímur eftir því sem hann hefði fengið meiri upplýsingar. Þær sanni gildi sitt við vissar aðstæður og hvetur til notkunar við þær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir áréttaði á upplýsingafundi almannavarna í dag að ekki væri grímuskylda í framhalds- og háskólum landsins. Það væri skólanna sjálfra að gera kröfur um slíkt. Í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gær kom fram að skylt væri fyrir nemendur, kennara og annað starfsfólk framhalds- og háskóla að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Þórólfur sagði að hann hefði verið í samskiptum við skólayfirvöld í gær og hans yfirsjón að orðið skylda hefði komið fram í tilkynningu. Hið rétta væri að grímuskylda væri í almenningssamgöngum þar sem ferðir væru lengri en 30 mínútur. Sömuleiðis í starfsemi sem krefst mikillar nándar, eins og hárgreiðslustofum og nuddstofum. Megnið af því sem heilbrigðisyfirvöld væri að gera væri ekki skylda. Biðlað væri til fólks að sjá tilganginn með aðgerðum svo sem einstaklingsbundunm sýkingavörnum. Háskólinn í Reykjavíkur hefur grímuskyldu í byggingum sínum. Þá hefur rektor Háskóla Íslands hvatt til notkunar grímna. Þórólfur sagði á fundinum í dag að hann hefði vissulega skipt um skoðun varðandi grímur eftir því sem hann hefði fengið meiri upplýsingar. Þær sanni gildi sitt við vissar aðstæður og hvetur til notkunar við þær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira