Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2020 14:30 Mynd úr safninu. Mynd/facebook-síða Rokksafns Íslands. Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rokksafninu. Að auki verður ókeypis aðgangur að öðrum söfnum Reykjanesbæjar s.s. að Listasafni Reykjanesbæjar, Byggðasafni Reykjanesbæjar og Duus-safnahúsum. Á Rokksafninu er að finna tímalínu um sögu íslenskrar tónlistar á Íslandi allt frá árinu 1835 til dagsins í dag. Til viðbótar við tímalínuna eru tvær sérsýningar: Einkasafn Poppstjörnu um Pál Óskar og Þó líði ár og öld um Björgvin Halldórsson. Gestum Rokksafnsins býðst líka að tilla sér í kvikmyndasal þar sem sýndar eru ýmsar heimildarmyndir um íslenska tónlist. Á safninu má líka finna hljóðbúr og geta gestir reynt á listræna hæfileika sína og prófað rafmagnstrommusett, gítar, bassa, sungið í sérhönnuðum söngklefa og prófað að hljóðblanda. Á safninu er einnig að finna gagnvirkt sýningaratriði þar sem gestir geta kafað dýpra í sögu ákveðinna listamanna og hljómsveita. Reykjanesbær Söfn Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rokksafninu. Að auki verður ókeypis aðgangur að öðrum söfnum Reykjanesbæjar s.s. að Listasafni Reykjanesbæjar, Byggðasafni Reykjanesbæjar og Duus-safnahúsum. Á Rokksafninu er að finna tímalínu um sögu íslenskrar tónlistar á Íslandi allt frá árinu 1835 til dagsins í dag. Til viðbótar við tímalínuna eru tvær sérsýningar: Einkasafn Poppstjörnu um Pál Óskar og Þó líði ár og öld um Björgvin Halldórsson. Gestum Rokksafnsins býðst líka að tilla sér í kvikmyndasal þar sem sýndar eru ýmsar heimildarmyndir um íslenska tónlist. Á safninu má líka finna hljóðbúr og geta gestir reynt á listræna hæfileika sína og prófað rafmagnstrommusett, gítar, bassa, sungið í sérhönnuðum söngklefa og prófað að hljóðblanda. Á safninu er einnig að finna gagnvirkt sýningaratriði þar sem gestir geta kafað dýpra í sögu ákveðinna listamanna og hljómsveita.
Reykjanesbær Söfn Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira