Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. september 2020 22:20 Sebastian Alexandersson var sáttur með stigið. vísir/vilhelm Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu Í Olís-deild karla í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. „Ég er gríðarlega ánægður með stigið. Við erum ekkert í frábærri stöðu en mér fannst við alveg eiga það skilið og jafnvel eitthvað meira, ég veit það ekki,“ sagði Sebastian Alexanderson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Aftureldingu í kvöld. Frammarar áttu erfitt með að stoppa öflugan sóknarleik Aftureldingar sem voru tveimur mörkum yfir, 13-15 þegar flautað var til hálfleiks. Þeir komu mun ákveðnari inn í seinni hálfleik en dugði það ekki til að hirða stigin tvö. „Varnarleikurinn okkar er vanalega okkar sterkasta vopn og Afturelding fór illa með varnarleikinn hjá okkur í dag og þar af leiðandi fengum við ekki markvörslu. Það sýnir bara hversu klókur þjálfari Gunni er.“ Sebastian var óánægður með aðgerðaleysi dómararanna varðandi brot á Rógva Dal Christiansen. „Í fyrsta lagi er ég ekki dómari. En mér finnst að línumaðurinn okkar sé ekki að fá sanngjarna meðferð. Það eru ekki búnar tvær umferðir af mótinu og fjölmiðlar og aðrir þjálfarar eru þegar byrjaðir að útmála hann sem einhvern fauta. Mér finnst þetta hafa áhrif á fólk. Leyfið þið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann.” „Menn eru að detta hérna af honum að reyna að hanga í honum og strák greyið fær ekki neitt. En ég er ekki dómari og get ekki tekið ákvörðun um hvort þetta sé rétt eða rangt.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Fram Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira