Viðtökur lífeyrissjóða ráða úrslitum í hlutafjárútboði Icelandair Heimir Már Pétursson skrifar 16. september 2020 18:54 Icelandair stefnir að því að auka hlutafé félagsins um allt að 23 milljarða í hlutafjárútboði sem hófst í dag og lýkur síðdegis á morgun. Vísir/Vilhelm Viðtökur lífeyrissjóðanna ráða miklu um hvernig tekst til í hlutafjárútboði Icelandair sem hófst í dag. Fjárfestar eru sagðir geta búist við sautján til fimmtíu pósenta árlegri ávöxtun næstu fjögur ár. Síðasti kynningarfundur Icelandair fyrir fjárfesta vegna hlutfjárútboðs félagsins fór fram á hótel Natura í morgun. Félagið stefnir á að safna allt að 23 milljörðum í nýju hlutafé en Íslandsbanki og Landsbanki hafa núþegar tryggt kaup á hlutum fyrir samtals sex milljarða. Félagiðþarf því sjálft að afla 14 milljarða og þar getur áhugi lífeyrissjóða skipt sköpum. Lífeyrissjóðirnir eru í sex efstu sætunum af sjö yfir eigendur Icelandair fyrir hlutafjárútboðið sem hófst í dag og lýkur á morgun.Grafík/ HÞ Í dag eru lífeyirsjóðir tólf af tuttugu stærstu hluthöfum Icelandair þar sem Lífeyrissjóður verslunarmanna trónir á toppnum með 11,81 prósenta hlut en samanlagt eiga sjóðirnir 53,33 prósenta hlut í félaginu. Sjóðirnir eru öflugustu fjárfestar landsins og því skiptir áhugi þeirra áútboðinu sem lýkur klukkan fjögur á morgun miklu máli. Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins segir viðskiptalíkan þess og leiðarkerfi hafa sannað sig og mikil tækifæri í stöðunni. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair er bjartsýnn á framtíð Icelandair sem áætlir gera ráð fyrir að fari að skila hagnaði árið 2022.Vísir/Vilhelm „Breytingar sem við erum að sjá hjá flugfélögum í kringum okkur munu fela í sér tækifæri fyrir okkar leiðarkerfi sem viðætlum að nýta okkur. Þannig að við teljum að fjárfesting í Icelandair Group geti faliðí sér ágæta ávöxtun á næstu árum. En að sjálfsögðu er alltaf áhætta í hlutabréfakaupum. Ekki síst í flugfélögum áþessum óvissutímum,“ sagði Bogi Nils ákynningarfundinum. Samningar félagsins við ríkið, bankana, Boeing, lánadrottna og fleiri aðila eru háðir því að hlutafjárútboðið gangi upp. En aðþví gefnu og með fyrirvara um almenna áhættu í hlutafjárviðskiptum er það mat þeirra sem aðútboðinu standa að fjárfesting í félaginu geti gefið góða ávöxtun. „Miðað viðþessar forsendur sem eru gefnar upp hér í næmitöflunni má gera ráð fyrir að væntinga ársávöxtun verði á bilinu sautján til fimmtíu prósent út árið 2024,“ sagði Svana Huld Linnet forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. En hlutafjárútboðið fer fram rafrænt á heimasíðum Landsbankans, Íslandsbanka og Icelandair fram til klukkan fjögur á morgun. Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Tengdar fréttir Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21 Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30 Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Viðtökur lífeyrissjóðanna ráða miklu um hvernig tekst til í hlutafjárútboði Icelandair sem hófst í dag. Fjárfestar eru sagðir geta búist við sautján til fimmtíu pósenta árlegri ávöxtun næstu fjögur ár. Síðasti kynningarfundur Icelandair fyrir fjárfesta vegna hlutfjárútboðs félagsins fór fram á hótel Natura í morgun. Félagið stefnir á að safna allt að 23 milljörðum í nýju hlutafé en Íslandsbanki og Landsbanki hafa núþegar tryggt kaup á hlutum fyrir samtals sex milljarða. Félagiðþarf því sjálft að afla 14 milljarða og þar getur áhugi lífeyrissjóða skipt sköpum. Lífeyrissjóðirnir eru í sex efstu sætunum af sjö yfir eigendur Icelandair fyrir hlutafjárútboðið sem hófst í dag og lýkur á morgun.Grafík/ HÞ Í dag eru lífeyirsjóðir tólf af tuttugu stærstu hluthöfum Icelandair þar sem Lífeyrissjóður verslunarmanna trónir á toppnum með 11,81 prósenta hlut en samanlagt eiga sjóðirnir 53,33 prósenta hlut í félaginu. Sjóðirnir eru öflugustu fjárfestar landsins og því skiptir áhugi þeirra áútboðinu sem lýkur klukkan fjögur á morgun miklu máli. Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins segir viðskiptalíkan þess og leiðarkerfi hafa sannað sig og mikil tækifæri í stöðunni. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair er bjartsýnn á framtíð Icelandair sem áætlir gera ráð fyrir að fari að skila hagnaði árið 2022.Vísir/Vilhelm „Breytingar sem við erum að sjá hjá flugfélögum í kringum okkur munu fela í sér tækifæri fyrir okkar leiðarkerfi sem viðætlum að nýta okkur. Þannig að við teljum að fjárfesting í Icelandair Group geti faliðí sér ágæta ávöxtun á næstu árum. En að sjálfsögðu er alltaf áhætta í hlutabréfakaupum. Ekki síst í flugfélögum áþessum óvissutímum,“ sagði Bogi Nils ákynningarfundinum. Samningar félagsins við ríkið, bankana, Boeing, lánadrottna og fleiri aðila eru háðir því að hlutafjárútboðið gangi upp. En aðþví gefnu og með fyrirvara um almenna áhættu í hlutafjárviðskiptum er það mat þeirra sem aðútboðinu standa að fjárfesting í félaginu geti gefið góða ávöxtun. „Miðað viðþessar forsendur sem eru gefnar upp hér í næmitöflunni má gera ráð fyrir að væntinga ársávöxtun verði á bilinu sautján til fimmtíu prósent út árið 2024,“ sagði Svana Huld Linnet forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. En hlutafjárútboðið fer fram rafrænt á heimasíðum Landsbankans, Íslandsbanka og Icelandair fram til klukkan fjögur á morgun.
Icelandair Lífeyrissjóðir Markaðir Tengdar fréttir Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21 Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30 Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Sjá meira
Telja hluthafa í Icelandair geta fengið 17 til 50 prósenta ávöxtun Á kynningarfundi Icelandair fyrir hlutafjárútboð félagsins sem hófst í morgun og líkur síðdefis á morgun kom fram að hluthafar gætu búist við sautján til fimmtíu prósenta ávöxtun að jafnaði á ári fram til ársins 2024. Áhugi lífeyrissjóðanna ræður miklu um hvernig til tekst í útboðinu. 16. september 2020 13:21
Er ástæða til að kaupa í Icelandair? Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim. 16. september 2020 09:30
Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna. 14. september 2020 17:30