Barnabarn fyrrverandi Bandaríkjaforseta vill láta grafa upp líkamsleifar afa síns Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 13:53 Warren Harding, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og Calvin Coolidge varaforseti. Getty Barnabarn Bandaríkjaforsetans fyrrverandi, Warren G. Harding, hefur leitað til dómstóla og krafist þess að líkamsleifar Harding verði grafnar upp og lífsýni tekið til að sanna fjölskyldutengsl þeirra. BBC segir frá því að barnabarnið, James Blaesing, hafi sagt fyrir dómi að hann vilji færa vísindalegar sönnur á tengslin. Aðrir í fjölskyldu Harding hafa lagst gegn slíkum hugmyndum og segja viðurkennt að Elizabeth Ann Blaesing, móðir James, hafi í raun verið dóttir Harding og Nan Britton, hjákonu forsetans. Harding átti í ástarsambandi utan hjónabands við Britton á árunum 1921 til 1923, fyrir og á meðan á embættistíð Harding stóð. Harding var 29. forseti Bandaríkjana og lést í embætti eftir að hafa fengið hjartaáfall árið 1923. Mæðgurnar Nan Brotton og Elizabeth Ann Blaesing.Getty Gert kunnugt að Harding gengnum Upp komst um ástarsamband Harding og Britton eftir dag forsetans þegar Britton greindi frá því í bók sinni frá árinu 1927, Dóttur forsetans. Harding eignaðist ekki önnur börn. Lífsýnarannsókn árið 2015 leiddi loks í ljós tengsl milli James Blaesing og tveggja annarra úr fjölskyldu Harding. Þess er minnst í ár að hundrað ár eru nú liðin frá því að Harding tók við forsetaembættinu og hafa af því tilefni verið gerðar endurbætur á safni tileinkuðu Harding í Marion í Ohio, fæðingarborg forsetans. James Blaesing segir að í safninu hafi honum og móður hans hins vegar ekki verið gerð nægilega góð skil. Saga þeirra eigi skilið að vera þar sögð. „Ég tók prófið og við sögðum opinberlega frá því árið 2015. Nú er árið 2020 og enginn hefur beðið mig um að gera nokkurn skapaðan hlut,“ segir Blaesing sem vonast til að hægt verði að breyta því með því að færa líffræðilegar sönnur á tengslin við Harding. Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Barnabarn Bandaríkjaforsetans fyrrverandi, Warren G. Harding, hefur leitað til dómstóla og krafist þess að líkamsleifar Harding verði grafnar upp og lífsýni tekið til að sanna fjölskyldutengsl þeirra. BBC segir frá því að barnabarnið, James Blaesing, hafi sagt fyrir dómi að hann vilji færa vísindalegar sönnur á tengslin. Aðrir í fjölskyldu Harding hafa lagst gegn slíkum hugmyndum og segja viðurkennt að Elizabeth Ann Blaesing, móðir James, hafi í raun verið dóttir Harding og Nan Britton, hjákonu forsetans. Harding átti í ástarsambandi utan hjónabands við Britton á árunum 1921 til 1923, fyrir og á meðan á embættistíð Harding stóð. Harding var 29. forseti Bandaríkjana og lést í embætti eftir að hafa fengið hjartaáfall árið 1923. Mæðgurnar Nan Brotton og Elizabeth Ann Blaesing.Getty Gert kunnugt að Harding gengnum Upp komst um ástarsamband Harding og Britton eftir dag forsetans þegar Britton greindi frá því í bók sinni frá árinu 1927, Dóttur forsetans. Harding eignaðist ekki önnur börn. Lífsýnarannsókn árið 2015 leiddi loks í ljós tengsl milli James Blaesing og tveggja annarra úr fjölskyldu Harding. Þess er minnst í ár að hundrað ár eru nú liðin frá því að Harding tók við forsetaembættinu og hafa af því tilefni verið gerðar endurbætur á safni tileinkuðu Harding í Marion í Ohio, fæðingarborg forsetans. James Blaesing segir að í safninu hafi honum og móður hans hins vegar ekki verið gerð nægilega góð skil. Saga þeirra eigi skilið að vera þar sögð. „Ég tók prófið og við sögðum opinberlega frá því árið 2015. Nú er árið 2020 og enginn hefur beðið mig um að gera nokkurn skapaðan hlut,“ segir Blaesing sem vonast til að hægt verði að breyta því með því að færa líffræðilegar sönnur á tengslin við Harding.
Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira