TikTok-stjarna leikur í endurgerð She‘s All That Sylvía Hall skrifar 12. september 2020 18:40 Addison Rae hefur slegið í gegn á TikTok. Vísir/Getty TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni. Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
TikTok-stjarnan Addison Rae Easterling mun leika í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar She‘s All That. Myndin kom út árið 1999 og fóru þau Freddie Prinze Jr. og Rachael Leigh Cook með aðalhlutverk. Addison hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlinum þar sem hún er með rúmlega 60 milljónir fylgjenda. Kynjahlutverkum verður snúið við í myndinni, en upprunalega myndin fjallaði um vinsælan háskólaíþróttamann sem gerir veðmál við vini sína um að hann geti breytt „lúðanum“ í skólanum í lokaballsdrottningu. „Draumar mínir eru að rætast!!! Ég er svo spennt að geta loksins deilt því með ykkur að ég er að fá tækifæri til þess að þreyta frumraun mína í leiklist í HE‘S ALL THAT,“ skrifar Addison Rae á Instagram. View this post on Instagram A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee) on Sep 11, 2020 at 1:41pm PDT „Ég get ekki beðið eftir því að vinna með þessu ótrúlega teymi og öllum þeim sem koma að myndinni, og ég er svo þakklát öllum þeim sem gáfu mér þetta ótrúlega tækifæri.“ Margir kannast við upprunalegu bíómyndina sem sló í gegn á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu úr henni.
Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira