Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 09:30 Tatum fór á kostum í nótt. vísir/getty Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira