Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2020 07:01 Bragi Valdimar er í dag einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg. Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn. Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira
Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn.
Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fleiri fréttir Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Sjá meira