Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 08:31 Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Þetta er ein þeirra spurninga sem verður rædd á ráðstefnunni. Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi. Nýsköpun Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna og mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svo flytja stutt erindi. Sérfræðingar á sviði viðskiptaþróunar, klasaþróunar og hringrásarhagkerfisins munu svo velta fyrir sér spurningum á borð við: Hvernig mun íslenskt atvinnulíf ná fótfestu eftir Covid 19? Hvernig hröðum við bataferlinu í gegnum virkt samstarf ólíkra atvinnugreina? Hvað eiga öflugustu útflutningsgreinar Íslands sameiginlegt og hvernig nýtum við styrkleikana til góðs? Það er Íslenski ferðaklasinn, Klasasetur Íslands/Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Íslenski orkuklasinn, Álklasinn og Landbúnaðarklasinn sem standa fyrir ráðstefnunni. Fylgjast má með henni í spilaranum að neðan. Dagskrá ráðstefnunnar: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra opnar ráðstefnuna. Bjarni Benediktsson – fjármála- og efnahagsráðherra heldur stutt erindi. Dr. Christian Ketels – sérfræðingur hjá stofnun Michael E. Porter prófessors við Harvard háskóla fjallar um sjálfbærni á tímum covid-19. Merete Daniel Nielsen – stofnandi Cluster Excellence Denmark fjallar um hringrásarhagkerfið, grænar lausnir og klasastarf í víðu samhengi. Einnig verða Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Sara Björk Guðmundsdóttir, starfsmaður Sjávarklasans og Kristján Leóson þróunarstjóri DT-Equipment með örerindi.
Nýsköpun Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira