Fjalla um yfirlýsinguna hjá Anníe Mist frá því í byrjun vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er búin að taka stóra ákvörðun og ætlar að byrja að keppa aftur í CrossFit á árinu 2021. Hér er hún að auglýsa Nuun á Instagram síðunni sinni. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. Morning Chalk Up fjallaði um yfirlýsingu Anníe Mistar og velti fyrir sér framhaldinu hjá íslensku CrossFit goðsögninni. „Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær Þórisdóttir myndi snúa aftur í keppni,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist þann 11. ágúst síðastliðinn þannig að yfirlýsingum um endurkomuna kom innan við mánuði síðar. „Stóra spurningin var því hversu langt frí hún myndi taka sér eftir fæðinguna áður en hún færi að undirbúa sig fyrir keppni. Svarið er ekki lengi,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram In an Instagram post on Monday, two-time Fittest Woman on Earth Annie Thorisdottir announced that her first term as a founding member of the newly formed CrossFit Games Athlete Advisory Council would come to an end at the end of the year. The reason for her stepping down from the AAC is to concentrate on training for the 2021 CrossFit season and to qualify for the Games. (LINK IN BIO) - @anniethorisdottir / @pcthecrazyasian - #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 9, 2020 at 7:30am PDT Anníe Mist fylgir þar með í fótspor Ástralans Köru Saunders sem tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist sína dóttur. Kara Saunders náði tólfta sæti í „The Open“ en Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir voru þar í efstu tveimur sætunum. Anníe Mist Þórisdóttir er 31 árs gömul, hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Nú ætlar hún sér að tryggja sér sæti á tólftu heimsleikunum á ferlinum sem yrði magnaður árangur. „Annie Mist verður í AAC ráðinu í stuttan tíma og það er ekki vitað hver áhrif hennar eru þar. Hins vegar mun missir ráðsins þýða mögulega að samtök atvinnuíþróttafólks í hreysti, Professional Fitness Athlete Associations, muni græða. Í færslu sinni þá minntist Anníe á PFAA og að hún myndi mögulega hjálpa þeim samtökum í samskiptunum við höfuðstöðvar CrossFit,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT Þar kemur fram að þeir sem eru í íþróttamannaráðinu mega ekki vera að keppa á sama tíma. Það er náttúrulega aðalástæðan fyrir því að Anníe Mist kveður svo snemma. Hún ætlar sér enn að bæta við stórglæsilega ferilskrá sína. „Með því að hafa eina stærstu goðsögn íþróttarinnar með sér í liði, með sambönd báðum megin við borðið, þá ætti það að hjálpa enn frekar að þróa og stækka sportið,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir stoppar stutt við í íþróttamannaráði CrossFit samtakanna því hún hefur gefið það út að hún ætli að byrja aftur að keppa á árinu 2021. Morning Chalk Up fjallaði um yfirlýsingu Anníe Mistar og velti fyrir sér framhaldinu hjá íslensku CrossFit goðsögninni. „Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær Þórisdóttir myndi snúa aftur í keppni,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist þann 11. ágúst síðastliðinn þannig að yfirlýsingum um endurkomuna kom innan við mánuði síðar. „Stóra spurningin var því hversu langt frí hún myndi taka sér eftir fæðinguna áður en hún færi að undirbúa sig fyrir keppni. Svarið er ekki lengi,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram In an Instagram post on Monday, two-time Fittest Woman on Earth Annie Thorisdottir announced that her first term as a founding member of the newly formed CrossFit Games Athlete Advisory Council would come to an end at the end of the year. The reason for her stepping down from the AAC is to concentrate on training for the 2021 CrossFit season and to qualify for the Games. (LINK IN BIO) - @anniethorisdottir / @pcthecrazyasian - #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 9, 2020 at 7:30am PDT Anníe Mist fylgir þar með í fótspor Ástralans Köru Saunders sem tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist sína dóttur. Kara Saunders náði tólfta sæti í „The Open“ en Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir voru þar í efstu tveimur sætunum. Anníe Mist Þórisdóttir er 31 árs gömul, hefur tvisvar orðið heimsmeistari í CrossFit og fimm sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Nú ætlar hún sér að tryggja sér sæti á tólftu heimsleikunum á ferlinum sem yrði magnaður árangur. „Annie Mist verður í AAC ráðinu í stuttan tíma og það er ekki vitað hver áhrif hennar eru þar. Hins vegar mun missir ráðsins þýða mögulega að samtök atvinnuíþróttafólks í hreysti, Professional Fitness Athlete Associations, muni græða. Í færslu sinni þá minntist Anníe á PFAA og að hún myndi mögulega hjálpa þeim samtökum í samskiptunum við höfuðstöðvar CrossFit,“ segir í greininni á Morning Chalk Up. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT Þar kemur fram að þeir sem eru í íþróttamannaráðinu mega ekki vera að keppa á sama tíma. Það er náttúrulega aðalástæðan fyrir því að Anníe Mist kveður svo snemma. Hún ætlar sér enn að bæta við stórglæsilega ferilskrá sína. „Með því að hafa eina stærstu goðsögn íþróttarinnar með sér í liði, með sambönd báðum megin við borðið, þá ætti það að hjálpa enn frekar að þróa og stækka sportið,“ segir í greininni á Morning Chalk Up.
CrossFit Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Sjá meira