Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 21:09 Martinez gefur skipanir á hliðarlínunni í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03
Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45