Vara við því að veiran sé orðin stjórnlaus í Bretlandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2020 07:24 Nýsmituðum fjölgar ört í Bretlandi þessa dagana. Vísir/getty Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. John Edmunds, prófessor sem á sæti í neyðarráði ríkisins, segir að veiran sé nú í veldisvexti í landinu. Edmunds hefur áður sagt að bresk stjórnvöld hefðu átt að innleiða landlægar veirutakmarkanir fyrr í faraldrinum. „Við sjáum að faraldurinn er að komast á flug aftur. Þannig að ég held að við höfum ekki náð þeim góða áfanga að ná tökum á faraldrinum og leyfa efnahagslífinu að komast aftur í eðlilegt horf,“ segir Edmunds. Annar prófessor, Jonathan van Tam, segir að Bretar hafi slakað alltof mikið á sóttvörnum sínum og að fólk verði að fara að taka veiruna alvarlega að nýju. Tam benti á að enn væru fáir lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar og dauðsföll sömuleiðis hlutfallslega fá. En hafa þyrfti varann á. Unga fólkið, sem nú er meirihluti smitaðra, þyrfti að vera meðvitað um að það gæti smitað mjög út frá sér. Staðfest voru 2988 smit í Bretlandi í gær og á sunnudag var svipað uppi á teningnum. Staðfest nýsmit í landinu hafa ekki verið svo mörg á einum degi síðan í lok maí. Hertar veirutaðgerðir tóku gildi víða á Bretlandseyjum nú eftir helgi. Takmarkanir á heimsóknum tóku gildi í Skotlandi og útgöngubanni verður komið á í borgarsýslunni Caerphilly í Wales síðdegis í dag. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53 Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. John Edmunds, prófessor sem á sæti í neyðarráði ríkisins, segir að veiran sé nú í veldisvexti í landinu. Edmunds hefur áður sagt að bresk stjórnvöld hefðu átt að innleiða landlægar veirutakmarkanir fyrr í faraldrinum. „Við sjáum að faraldurinn er að komast á flug aftur. Þannig að ég held að við höfum ekki náð þeim góða áfanga að ná tökum á faraldrinum og leyfa efnahagslífinu að komast aftur í eðlilegt horf,“ segir Edmunds. Annar prófessor, Jonathan van Tam, segir að Bretar hafi slakað alltof mikið á sóttvörnum sínum og að fólk verði að fara að taka veiruna alvarlega að nýju. Tam benti á að enn væru fáir lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar og dauðsföll sömuleiðis hlutfallslega fá. En hafa þyrfti varann á. Unga fólkið, sem nú er meirihluti smitaðra, þyrfti að vera meðvitað um að það gæti smitað mjög út frá sér. Staðfest voru 2988 smit í Bretlandi í gær og á sunnudag var svipað uppi á teningnum. Staðfest nýsmit í landinu hafa ekki verið svo mörg á einum degi síðan í lok maí. Hertar veirutaðgerðir tóku gildi víða á Bretlandseyjum nú eftir helgi. Takmarkanir á heimsóknum tóku gildi í Skotlandi og útgöngubanni verður komið á í borgarsýslunni Caerphilly í Wales síðdegis í dag.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53 Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Innlent Fleiri fréttir Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Sjá meira
Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53
Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29