Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 12:39 Framkonur unnu tvöfalt í fyrra og er spáð Íslandsmeistaratitlinum næsta vor. Vísir/Daníel Þór Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira