Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:00 Kyle Walker í baráttunni við Albert Guðmundsson. vísir/hulda margrét Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49