Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 13:30 Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn Manchester-liðanna United og City, eru meðal þeirra í enska hópnum sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á morgun. getty/Mike Egerton Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki hika við að nota ungu leikmennina í enska hópnum, eins og Mason Greenwood og Phil Foden, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni á morgun. Greenwood og Foden eru meðal sjö nýliða í enska landsliðshópnum. Þeir leika með Manchester-liðunum, United og City. „Þú bjóst væntanlega ekki við svari við þessu,“ sagði Southgate og hló er hann var spurður á blaðamannafundi hvort Greenwood eða Foden myndu koma við sögu á morgun. „Það sem ég vil segja er að miðað við það sem við höfum séð á æfingasvæðinu hikum við ekki við að nota neina af leikmönnunum í hópnum. Þess vegna voru þeir valdir en þú veist aldrei alveg hvernig leikmenn aðlagast og falla inn í hópinn. En þeir [Greenwood og Foden] eru meðal okkar ungu og spennandi leikmanna.“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, var einnig spurður út Greenwood og hrósaði honum í hástert. „Hann hefur verið frábær,“ sagði Kane. „Strax frá fyrstu æfingu hefur verið augljóst að hann er með mikið sjálftraust og ekki hræddur við að skjóta á markið eða leika á menn. Það er það sem við viljum.“ Greenwood er yngsti leikmaðurinn í enska hópnum, aðeins átján ára. Hann lék 49 leiki með United í öllum keppnum á síðasta tímabili og skoraði sautján mörk. Foden, sem er tvítugur, lék samtals 38 leiki fyrir City á síðasta tímabili og skoraði átta mörk. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki hika við að nota ungu leikmennina í enska hópnum, eins og Mason Greenwood og Phil Foden, gegn Íslandi í Þjóðadeildinni á morgun. Greenwood og Foden eru meðal sjö nýliða í enska landsliðshópnum. Þeir leika með Manchester-liðunum, United og City. „Þú bjóst væntanlega ekki við svari við þessu,“ sagði Southgate og hló er hann var spurður á blaðamannafundi hvort Greenwood eða Foden myndu koma við sögu á morgun. „Það sem ég vil segja er að miðað við það sem við höfum séð á æfingasvæðinu hikum við ekki við að nota neina af leikmönnunum í hópnum. Þess vegna voru þeir valdir en þú veist aldrei alveg hvernig leikmenn aðlagast og falla inn í hópinn. En þeir [Greenwood og Foden] eru meðal okkar ungu og spennandi leikmanna.“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, var einnig spurður út Greenwood og hrósaði honum í hástert. „Hann hefur verið frábær,“ sagði Kane. „Strax frá fyrstu æfingu hefur verið augljóst að hann er með mikið sjálftraust og ekki hræddur við að skjóta á markið eða leika á menn. Það er það sem við viljum.“ Greenwood er yngsti leikmaðurinn í enska hópnum, aðeins átján ára. Hann lék 49 leiki með United í öllum keppnum á síðasta tímabili og skoraði sautján mörk. Foden, sem er tvítugur, lék samtals 38 leiki fyrir City á síðasta tímabili og skoraði átta mörk.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira