Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2020 10:29 Jessica Krug með bók sína Fugitive Modernities sem kom út fyrir tæpum tveimur árum. Myndina birti útgáfufélagið Duke University Press á Twitter-síðu sinni. Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít. Bandaríkin Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins Guardian og vísað í bloggfærslu á vefnum Medium sem merktur er Krug og talið er að hún hafi skrifað. Í færslunni segir Krug að ferill hennar sé byggður á lygum. Hún sé í raun hvítur gyðingur frá Kansas en hafi látið sem hún væri svört og ætti rætur að rekja til Norður-Afríku og Karíbahafsins, meðal annars. Krug er dósent í sögu svartra í Bandaríkjunum. Árið 2018 gaf Krug út bókina Fugitive Modernities og fékk til þess styrk frá ýmsum menningar- og rannsóknarstofnunum, meðal annars frá einni stofnun sem einbeitir sér sérstaklega að menningu svartra. Jessica Krug with her brand new book Fugitive Modernities at the Duke booth. Buy a copy for just $20. #AHA19 pic.twitter.com/Mm6tDI2Hj7— Duke University Press (@DukePress) January 4, 2019 Í bloggfærslu sinni á Medium segir Krug frá því að hún átt orðið fyrir áföllum í æsku og að hún hafi glímt við andleg veikindi. Veikindin geta hins vegar ekki afsakað gjörðir hennar þótt þau geti mögulega útskýrt hvers vegna hún hafi villt á sér heimildir og haldið því áfram eins lengi og raun ber vitni. Krug segir þessa hegðun sína lifandi dæmi um ofbeldi og skopstælingar hvítra í garð svartra og sem halda áfram að nota og misnota menningu og sjálfsmynd svartra. Í bloggfærslunni er ekki að finna neina útskýringu Krug á því hvers vegna hún segir nú sannleikann um það hver hún er í raun og veru. Að því er fram kemur í frétt BBC eru stjórnendur George Washington-háskólans meðvitaðir um bloggfærsluna og segja málið í skoðun. Mál Krug þykir minna mikið á mál Rachel Dolezal, hvíts aktívista, sem þóttist vera svört. Foreldrar hennar stigu fram árið 2015 og ljóstruðu því upp að dóttir þeirra væri hvít.
Bandaríkin Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira