„Gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2020 14:29 Hér má sjá mynd baksviðs fyrir fyrsta þáttinn. Kviss er nýr spurningaþáttur þar sem þekkt og skemmtilegt fólk keppir fyrir hönd íþróttafélaganna sem það styður. 16 lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið verður krýnt Íslandsmeistari í spurningakeppni í desember. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. „Þátturinn er fyrst og fremst léttur og skemmtilegur og áhorfendur heima í stofu eiga að geta svarað með. En það er samt mikið í húfi og hart barist. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram og í lokin krýnum við Íslandsmeistara í spurningakeppni,“ segur Björn Bragi Arnarson umsjónamaður þáttarins. „Mér hefur lengi þótt það skemmtileg hugmynd að fá fólk til að keppa fyrir félagsliðið sitt í spurningakeppni. Þetta eru samt ekki íþróttaspurningar og fæstir keppendurnir eiga glæstan íþróttaferil að baki. Þetta er frekar fólk sem áhorfendur kannast við úr gríni, tónlist, sjónvarpi, leikhúsi og þess háttar.“ Hann segir að tökur hafi gengið ótrúlega vel og verið mikil stemning. „Það er gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap. Enda ekki annað hægt. Þú vilt ekki bregðast þegar þú ert að keppa undir merkjum íþróttafélagsins úr hverfinu eða bænum þínum.“ Í fyrstu viðureign mætast Breiðablik og FH. Lið Breiðabliks skipa Herra Hnetusmjör og Eva Ruza en lið FH skipa Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir. Bíó og sjónvarp Kviss Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Kviss er nýr spurningaþáttur þar sem þekkt og skemmtilegt fólk keppir fyrir hönd íþróttafélaganna sem það styður. 16 lið mæta til leiks og keppa í útsláttarkeppni þar til eitt lið verður krýnt Íslandsmeistari í spurningakeppni í desember. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldið. „Þátturinn er fyrst og fremst léttur og skemmtilegur og áhorfendur heima í stofu eiga að geta svarað með. En það er samt mikið í húfi og hart barist. Liðin sem vinna sínar viðureignir halda áfram og í lokin krýnum við Íslandsmeistara í spurningakeppni,“ segur Björn Bragi Arnarson umsjónamaður þáttarins. „Mér hefur lengi þótt það skemmtileg hugmynd að fá fólk til að keppa fyrir félagsliðið sitt í spurningakeppni. Þetta eru samt ekki íþróttaspurningar og fæstir keppendurnir eiga glæstan íþróttaferil að baki. Þetta er frekar fólk sem áhorfendur kannast við úr gríni, tónlist, sjónvarpi, leikhúsi og þess háttar.“ Hann segir að tökur hafi gengið ótrúlega vel og verið mikil stemning. „Það er gaman að sjá hvað þátttakendur hafa mikið keppnisskap. Enda ekki annað hægt. Þú vilt ekki bregðast þegar þú ert að keppa undir merkjum íþróttafélagsins úr hverfinu eða bænum þínum.“ Í fyrstu viðureign mætast Breiðablik og FH. Lið Breiðabliks skipa Herra Hnetusmjör og Eva Ruza en lið FH skipa Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir.
Bíó og sjónvarp Kviss Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira