Viðskiptaafgangurinn sjö milljarðar króna Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 09:41 Viðskiptaafgangurinn var 9,2 milljarðar króna minni en á sama ársfjórðungi árið áður. Það skýrist aðallega af óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 48,4 milljarðar króna. Vísir/Vilhelm Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að halli á vöruskiptajöfnuði var 9,2 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 3,7 milljarðar króna. Frumþáttatekjur hafi skilað 19,2 milljarðar króna afgangi en rekstrarframlög 6,8 milljarðar króna. „Viðskiptaafgangurinn var 9,2 ma.kr. minni en á sama ársfjórðungi árið áður. Það skýrist aðallega af óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 48,4 ma.kr. Munar þar mest um umtalsvert lægra verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 99 ma.kr. Á móti vegur að innflutt þjónusta minnkaði um 50,6 ma.kr. Vöruviðskipti voru hagstæðari sem nemur 34,3 ma.kr. Það skýrist að mestu af 47,9 ma.kr. minni innflutningi miðað við árið á undan en útflutningur var 13,6 ma.kr. minni. Frumþáttatekjur voru 4,7 ma.kr. hagstæðari og halli rekstrarframlaga var lítillega minni eða um 0,2 ma.kr. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 838 ma.kr. eða 28,5% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 143 ma.kr. eða 4,9% af VLF á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.475 ma.kr. í lok ársfjórðungsins en skuldir 3.636 ma.kr. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 22 ma.kr. á fjórðungnum en erlendar eignir jukust um 83 ma.kr. vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 61 ma.kr. Virði eigna og skulda jókst nokkuð vegna gengis- og verðbreytinga á ársfjórðungnum, en í heildina leiddu þær til 137 ma.kr. hækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um 18,8% og á innlendum hlutabréfamarkaði um tæp 20%. Gengi krónunnar stóð í stað gagnvart helstu gjaldmiðlum miðað við gengisskráningarvog,“ segir í tilkynningunni. Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Sjá meira
Afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd var sjö milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 16,7 milljarðar króna afgang ársfjórðunginn á undan. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að halli á vöruskiptajöfnuði var 9,2 milljarðar króna en afgangur á þjónustujöfnuði var 3,7 milljarðar króna. Frumþáttatekjur hafi skilað 19,2 milljarðar króna afgangi en rekstrarframlög 6,8 milljarðar króna. „Viðskiptaafgangurinn var 9,2 ma.kr. minni en á sama ársfjórðungi árið áður. Það skýrist aðallega af óhagstæðari þjónustuviðskiptum um sem nemur 48,4 ma.kr. Munar þar mest um umtalsvert lægra verðmæti útfluttrar þjónustu eða sem nemur 99 ma.kr. Á móti vegur að innflutt þjónusta minnkaði um 50,6 ma.kr. Vöruviðskipti voru hagstæðari sem nemur 34,3 ma.kr. Það skýrist að mestu af 47,9 ma.kr. minni innflutningi miðað við árið á undan en útflutningur var 13,6 ma.kr. minni. Frumþáttatekjur voru 4,7 ma.kr. hagstæðari og halli rekstrarframlaga var lítillega minni eða um 0,2 ma.kr. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 838 ma.kr. eða 28,5% af vergri landsframleiðslu (VLF) og batnaði um 143 ma.kr. eða 4,9% af VLF á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 4.475 ma.kr. í lok ársfjórðungsins en skuldir 3.636 ma.kr. Hrein fjármagnsviðskipti bættu erlenda stöðu þjóðarbúsins um 22 ma.kr. á fjórðungnum en erlendar eignir jukust um 83 ma.kr. vegna fjármagnsviðskipta og skuldir um 61 ma.kr. Virði eigna og skulda jókst nokkuð vegna gengis- og verðbreytinga á ársfjórðungnum, en í heildina leiddu þær til 137 ma.kr. hækkunar á hreinni erlendri stöðu þjóðarbúsins. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hækkaði um 18,8% og á innlendum hlutabréfamarkaði um tæp 20%. Gengi krónunnar stóð í stað gagnvart helstu gjaldmiðlum miðað við gengisskráningarvog,“ segir í tilkynningunni.
Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent