Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 08:29 Reynsla Chris Paul vóg þungt undir lokin í sigri Oklahoma City Thunder á Houston Rockets í nótt. getty/Mike Ehrmann Oklahoma City Thunder tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Houston Rockets í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar með sigri, 104-100, í sjötta leik liðanna í nótt. Chris Paul skoraði 28 stig gegn sínum gömlu félögum og Danilo Gallinari skoraði 25 stig. Paul var sérstaklega mikilvægur á lokasprettinum og skoraði átta af síðustu tólf stigum Oklahoma. Alls skoraði hann fimmtán stig í 4. leikhluta. 28 points. 15 in the 4th. Clutch @CP3.Game 7 Wed. (9/2) at 9pm/et on ESPN pic.twitter.com/CAB9yDloJr— NBA (@NBA) September 1, 2020 James Harden var með 32 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar í liði Houston. Robert Covington skoraði átján stig og Russell Westbrook sautján. Jimmy Butler setti persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 40 stig í sigri Miami Heat á Milwaukee Bucks, 104-115, í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjórtán af 40 stigum Butlers í leiknum í nótt komu í 4. leikhluta þar sem Miami fékk aðeins á sig átján stig. Goran Dragic skoraði 27 stig og Bam Adebayo var með tólf stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Jimmy Butler. Taking over. : @NBAonTNT pic.twitter.com/ftFZSOuYF1— NBA (@NBA) September 1, 2020 Khris Middleton var stigahæstur í liði Milwaukee með 28 stig. Brook Lopez skoraði 24 stig og Giannis Antetokounmpo var með átján stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Oklahoma City Thunder tryggði sér oddaleik í einvíginu gegn Houston Rockets í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar með sigri, 104-100, í sjötta leik liðanna í nótt. Chris Paul skoraði 28 stig gegn sínum gömlu félögum og Danilo Gallinari skoraði 25 stig. Paul var sérstaklega mikilvægur á lokasprettinum og skoraði átta af síðustu tólf stigum Oklahoma. Alls skoraði hann fimmtán stig í 4. leikhluta. 28 points. 15 in the 4th. Clutch @CP3.Game 7 Wed. (9/2) at 9pm/et on ESPN pic.twitter.com/CAB9yDloJr— NBA (@NBA) September 1, 2020 James Harden var með 32 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar í liði Houston. Robert Covington skoraði átján stig og Russell Westbrook sautján. Jimmy Butler setti persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 40 stig í sigri Miami Heat á Milwaukee Bucks, 104-115, í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjórtán af 40 stigum Butlers í leiknum í nótt komu í 4. leikhluta þar sem Miami fékk aðeins á sig átján stig. Goran Dragic skoraði 27 stig og Bam Adebayo var með tólf stig, sautján fráköst og sex stoðsendingar. Jimmy Butler. Taking over. : @NBAonTNT pic.twitter.com/ftFZSOuYF1— NBA (@NBA) September 1, 2020 Khris Middleton var stigahæstur í liði Milwaukee með 28 stig. Brook Lopez skoraði 24 stig og Giannis Antetokounmpo var með átján stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar.
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira