Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 13:18 Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka. Vísir/Baldur Hrafnkell Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna. Kristrún Mjöll Frostadóttir aðalhagfræðingur Kvikubanka, skrifaði grein í vikunni þar sem hún fjallaði um þá bjargbrún sem 30 þúsund einstaklingar stefndu fram af um mánaðarmótin vegna kjaraskerðinga sem þeir yrðu fyrir. Þessi hópur hafði verið á uppsagnafresti og tekjutengdum bótum og sá fram á mikinn tekjumissi. Ríkið hafi hins vegar rétt hlut þeirra með því að framlengja hlutabótaleiðina og lengja tímabil tekjutendra atvinnuleysisbóta í sex mánuði. Kristrún ræddi þessi mál í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hún fór yfir stöðu fyrirtækja. Í vikunni kom fram í máli Seðlabankastjóra að aðeins eitt brúarlán hefði verið veitt og sagði Kristrún að það hefði verið viðbúið. „Flest fyrirtæki sem vantar pening í dag, þau vantar pening vegna þess að þau lentu í tekjutapi. Og það að skuldsetja sig fyrir tekjutapi það bara meikar engan veginn sens. Vandinn með brúarlánin lá fyrir algjörlega frá upphafi. Það var ekki lánsfjármögnun sem vantaði. Það vantaði eigið fé inn, það vantaði styrki inn. Ef að þú ætlar að fara í þá vegferð þá var það alltaf það sem til þurfti. Þetta var að mínu mati dauðadæmt frá upphafi með þessu brúarlán. Það hefur sýnt sig algjörlega núna að það skiptir engu máli hvað peningastefnan gerir ef fólk hefur ekki áhuga á því að taka lán og það sér ekki út fyrir óvissu,“ sagði Kristrún en hlusta má á viðtalið allt í heild sinni hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira