Dánarbú Leonard Cohen ósátt við bíræfna notkun Repúblikana á Hallelujah Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 08:25 Leonard Cohen á tónleikum árið 2009. Getty/Michael Loccisano Dánarbú kanadíska tónlistarmannsins Leonard Cohen er ósátt við skipuleggjendur landsþings Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sem spiluðu lag hans Hallelujah í tvígang á landsþinginu, eftir að hafa fengið þvert nei frá forsvarsmönnum dánarbúsins. Cohen lést árið 2016 og síðan þá hefur dánarbú hans farið með höfundarrétt hins mikla sköpunarverks Cohen, sem var afkastamikill tónlistarmaður og skáld. Í færslu á Facebook-síðu Cohen segir í yfirlýsingu frá dánarbúinu og Sony ATV Music, útgefenda Cohen, að þar á bæ séu menn afar hissa og óánægðir með að forsvarsmenn Repúblikana hafi látið spila lagið, þrátt fyrir að hafa ekki fengið leyfi til þess fyrirfram. Þá segir í yfirlýsingunni að háttsemi forsvarsmanna landsþingsins sé bíræfin, því að dánarbúið hafi hafnað beiðni um heimild fyrir því að lagið væri spilað á landsþinginu, þar sem Donal Trump, forseti Bandaríkjanna, tók formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Þá segir einnig í yfirlýsingunni sem sjá má hér að ofan að forsvarsmenn dánarbúsins séu ekki ánægðir með að Repúblikanir hafi reynt að nýta sér eitt mikilvægasta lag Cohen í pólitískum tilgangi. „Ef forsvarsmenn landsþingsins hefðu óskað eftir því að spila lagið You Want it Darker, sem Leonard fékk Grammy fyrir árið 2017, hefðim við íhugað það“. Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Dánarbú kanadíska tónlistarmannsins Leonard Cohen er ósátt við skipuleggjendur landsþings Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sem spiluðu lag hans Hallelujah í tvígang á landsþinginu, eftir að hafa fengið þvert nei frá forsvarsmönnum dánarbúsins. Cohen lést árið 2016 og síðan þá hefur dánarbú hans farið með höfundarrétt hins mikla sköpunarverks Cohen, sem var afkastamikill tónlistarmaður og skáld. Í færslu á Facebook-síðu Cohen segir í yfirlýsingu frá dánarbúinu og Sony ATV Music, útgefenda Cohen, að þar á bæ séu menn afar hissa og óánægðir með að forsvarsmenn Repúblikana hafi látið spila lagið, þrátt fyrir að hafa ekki fengið leyfi til þess fyrirfram. Þá segir í yfirlýsingunni að háttsemi forsvarsmanna landsþingsins sé bíræfin, því að dánarbúið hafi hafnað beiðni um heimild fyrir því að lagið væri spilað á landsþinginu, þar sem Donal Trump, forseti Bandaríkjanna, tók formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi flokksins í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Þá segir einnig í yfirlýsingunni sem sjá má hér að ofan að forsvarsmenn dánarbúsins séu ekki ánægðir með að Repúblikanir hafi reynt að nýta sér eitt mikilvægasta lag Cohen í pólitískum tilgangi. „Ef forsvarsmenn landsþingsins hefðu óskað eftir því að spila lagið You Want it Darker, sem Leonard fékk Grammy fyrir árið 2017, hefðim við íhugað það“.
Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent