„Þetta er svona eins og maður pantar á krakkamatseðli“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 16:49 Davíð Örn Hákonarson og Aron Mola elduðu saman í fyrsta þættinum af matreiðsluþættinum Allt úr engu. Skjáskot Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur
Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33