„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 14:46 Erik Hamrén hefði viljað nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar gegn Englandi og Belgíu. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39