Kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 15:04 Ed Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Getty Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Davey er þingmaður Kingston og Surbiton í London og hefur setið á þingi frá árinu 2017. Auk þess var hann þingmaður kjördæmisins á árunum 1997 til 2015. Hann var ráðherra orku- og loftslagsmála í samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins, undir forsæti David Cameron, á árunum 2012 til 2015. Frjálslyndir demókratar biðu afhroð í þingkosningunum á síðusta ári og náðu einungis að tryggja sér ellefu þingsæti. Formanni flokksins, Jo Swinson, tókst ekki að halda þingsæti sínu og sagði af sér formennsku í kjölfarið. Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu nú, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Frjálslyndir demókratar hafa jafnan verið þriðji stærsti flokkurinn á breska þinginu, og einstaka sinnum komist í oddastöðu, líkt og eftir kosningarnar 2010. Flokkurinn barðist fyrir því fyrir síðustu kosningar að draga útgöngu Breta úr ESB til baka, en rannsóknir hafa sýnt að breskir kjósendur virðast ekki vera með á hreinu fyrir hvað flokkurinn stendur nú þegar Bretar hafa gengið úr sambandinu. Davey sagði það nú verkefni sitt að byggja upp flokkinn á ný til að hann höfði á ný til fleiri. Bretland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Breski þingmaðurinn Ed Davey hefur verið kjörinn nýr formaður Frjálslyndra demókrata. Er hann fjórði einstaklingurinn til að gegna formannsembætti í flokknum á síðustu fimm árum. Davey er þingmaður Kingston og Surbiton í London og hefur setið á þingi frá árinu 2017. Auk þess var hann þingmaður kjördæmisins á árunum 1997 til 2015. Hann var ráðherra orku- og loftslagsmála í samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins, undir forsæti David Cameron, á árunum 2012 til 2015. Frjálslyndir demókratar biðu afhroð í þingkosningunum á síðusta ári og náðu einungis að tryggja sér ellefu þingsæti. Formanni flokksins, Jo Swinson, tókst ekki að halda þingsæti sínu og sagði af sér formennsku í kjölfarið. Davey hlaut 42.756 atkvæði í formannskjörinu nú, en mótframbjóðandi hans, Layla Moran, 24.564 atkvæði. Frjálslyndir demókratar hafa jafnan verið þriðji stærsti flokkurinn á breska þinginu, og einstaka sinnum komist í oddastöðu, líkt og eftir kosningarnar 2010. Flokkurinn barðist fyrir því fyrir síðustu kosningar að draga útgöngu Breta úr ESB til baka, en rannsóknir hafa sýnt að breskir kjósendur virðast ekki vera með á hreinu fyrir hvað flokkurinn stendur nú þegar Bretar hafa gengið úr sambandinu. Davey sagði það nú verkefni sitt að byggja upp flokkinn á ný til að hann höfði á ný til fleiri.
Bretland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira