LeBron eftir leikinn í nótt: Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum skíthrædd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 10:00 LeBron James í leik Los Angeles Lakers á móti Portland Trail Blazers í nótt. Getty/Kevin C. Cox Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hafði fulla ástæðu til að gleðjast eftir frábæra frammistöðu og stórsigur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en svo var þó ekki. LeBron James og félagar heiðruðu Kobe Bryant með besta mögulega hætti eða með því að rúlla yfir Portland Trail Blazers og komst í 3-1 í einvígi þar sem þarf að vinna fjóra leiki. LeBron James átti annan stórleikinn í röð og var núna með 30 stig og 10 stoðsendingar á aðeins 28 mínútum. Eftir leik var kappinn tekinn í viðtal en hann var að hugsa um annað en körfubolta. Leikurinn fór fram á Kobe Bryant deginum og þá var hann líka búinn að fá fréttirnar af því þegar óvopnaður blökkumaður að nafni Jacob Blake var skotinn mörgum sinnum af lögreglumönnum í Kenosha í Wisconsin fylki. LeBron James speaks on the Lakers win, Kobe Bryant and Jacob Blake. pic.twitter.com/5zDmCkSf3D— SportsCenter (@SportsCenter) August 25, 2020 „Ég get ekki notið sigurs í úrslitakeppninni núna sem er mjög leiðinlegt,“ sagði LeBron James. LeBron James talaði um skotárásina en vegna hennar hafa orðið mótmæli víða í Bandaríkjunum. Jacob Blake var skotinn í bakið þegar hann hallaði sér inn í bílinn sinn þar sem sátu börnin hans þrjú. „Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum hrædd. Svartir menn, svartar konur, svört börn. Við erum, við erum skíthrædd,“ sagði LeBron James. Það tók líka á að spila á Kobe Bryant deginum en Lakers liðið lék í sérstökum Mamba búningum. LeBron James becomes the first @Lakers player with 30+ points and 10+ assists in an NBA Playoffs game since Kobe Bryant (May 25, 2010). pic.twitter.com/TjAeQ6Ub5T— NBA.com/Stats (@nbastats) August 25, 2020 NBA Bandaríkin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hafði fulla ástæðu til að gleðjast eftir frábæra frammistöðu og stórsigur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en svo var þó ekki. LeBron James og félagar heiðruðu Kobe Bryant með besta mögulega hætti eða með því að rúlla yfir Portland Trail Blazers og komst í 3-1 í einvígi þar sem þarf að vinna fjóra leiki. LeBron James átti annan stórleikinn í röð og var núna með 30 stig og 10 stoðsendingar á aðeins 28 mínútum. Eftir leik var kappinn tekinn í viðtal en hann var að hugsa um annað en körfubolta. Leikurinn fór fram á Kobe Bryant deginum og þá var hann líka búinn að fá fréttirnar af því þegar óvopnaður blökkumaður að nafni Jacob Blake var skotinn mörgum sinnum af lögreglumönnum í Kenosha í Wisconsin fylki. LeBron James speaks on the Lakers win, Kobe Bryant and Jacob Blake. pic.twitter.com/5zDmCkSf3D— SportsCenter (@SportsCenter) August 25, 2020 „Ég get ekki notið sigurs í úrslitakeppninni núna sem er mjög leiðinlegt,“ sagði LeBron James. LeBron James talaði um skotárásina en vegna hennar hafa orðið mótmæli víða í Bandaríkjunum. Jacob Blake var skotinn í bakið þegar hann hallaði sér inn í bílinn sinn þar sem sátu börnin hans þrjú. „Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum hrædd. Svartir menn, svartar konur, svört börn. Við erum, við erum skíthrædd,“ sagði LeBron James. Það tók líka á að spila á Kobe Bryant deginum en Lakers liðið lék í sérstökum Mamba búningum. LeBron James becomes the first @Lakers player with 30+ points and 10+ assists in an NBA Playoffs game since Kobe Bryant (May 25, 2010). pic.twitter.com/TjAeQ6Ub5T— NBA.com/Stats (@nbastats) August 25, 2020
NBA Bandaríkin Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira