Þjóðvarðlið kallað út vegna mótmæla í kjölfar þess að lögregla skaut svartan mann Andri Eysteinsson skrifar 24. ágúst 2020 23:38 Lítill hópur mótmælenda í Kenosha. Vísir/AP Þjóðvarðlið Bandaríkjanna hefur verið kallað út í Wisconsin eftir að mótmælum brutust út eftir svartur maður var í enn eitt skiptið skotinn af lögreglumönnum. Maðurinn sem um ræðir, Jacob Blake, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í bakið af stuttu færi af lögreglumanni í borginni Kenosha eftir að hafa neitað að hlýða fyrirmælum þeirra og reynt að setjast inn í bíl sinn. Ekki liggur fyrir af hverju lögregla hafði afskipti af Blake. Myndband náðist af atvikunum og eftir að það birtist brutust út mikil mótmæli í Wisconsin og hafa þau breiðst út víðar um Bandaríkin. Hefur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, Joe Biden, auk ríkisstjórans Tony Evers gagnrýnt lögregluna. Biden hefur kallað eftir að málið verði rannsakað til hlítar en verkalýðsfélag lögreglumanna í Kenosha hefur harðlega gagnrýnt viðbrögð Evers og sagt ummæli sem hann lét falla vera óábyrg og ekki væru öll kurl komin til grafar í málinu. Mótmælendur flykktust að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hrópuðu mótmælendur slagorð gegn lögreglunni og kveikt var í ökutækjum á meðan að lögrega beitti táragasi. Búist er við því að mótmæli haldi áfram en ríkisstjórinn Evers hefur kallað út 200 mann þjóðvarðlið til að aðstoða lögregluna í borginni Kenosha. Bandaríkin Dauði George Floyd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Þjóðvarðlið Bandaríkjanna hefur verið kallað út í Wisconsin eftir að mótmælum brutust út eftir svartur maður var í enn eitt skiptið skotinn af lögreglumönnum. Maðurinn sem um ræðir, Jacob Blake, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í bakið af stuttu færi af lögreglumanni í borginni Kenosha eftir að hafa neitað að hlýða fyrirmælum þeirra og reynt að setjast inn í bíl sinn. Ekki liggur fyrir af hverju lögregla hafði afskipti af Blake. Myndband náðist af atvikunum og eftir að það birtist brutust út mikil mótmæli í Wisconsin og hafa þau breiðst út víðar um Bandaríkin. Hefur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, Joe Biden, auk ríkisstjórans Tony Evers gagnrýnt lögregluna. Biden hefur kallað eftir að málið verði rannsakað til hlítar en verkalýðsfélag lögreglumanna í Kenosha hefur harðlega gagnrýnt viðbrögð Evers og sagt ummæli sem hann lét falla vera óábyrg og ekki væru öll kurl komin til grafar í málinu. Mótmælendur flykktust að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hrópuðu mótmælendur slagorð gegn lögreglunni og kveikt var í ökutækjum á meðan að lögrega beitti táragasi. Búist er við því að mótmæli haldi áfram en ríkisstjórinn Evers hefur kallað út 200 mann þjóðvarðlið til að aðstoða lögregluna í borginni Kenosha.
Bandaríkin Dauði George Floyd Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira