Forsetinn formlega tilnefndur af Repúblikanaflokknum Andri Eysteinsson skrifar 24. ágúst 2020 22:05 Trump steig á svið í Charlotte í dag. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var í dag formlega tilnefndur sem forsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í byrjun nóvember. Af því tilefni flutti Trump ræðu fyrir landsfundi Repúblikana sem vegna faraldurs kórónuveirunnar var haldið með breyttu sniði en tíðkast hefur. AP greinir frá. Í stað þúsunda fundargesta voru einungis nokkur hundruð manns samankomin í Charlotte í Norður-Karólínu til að hlýða á orð forsetans. Kosningarnar væru ekki áreiðanlegar ef Demókratar sigra Trump mætti sjálfur til Charlotte og sagði það sýna muninn á sér og mótframbjóðanda sínum Joe Biden sem ekki mætti til Wisconsin þar sem Demókrataflokkurinn ætlaði að halda landsfund sinn. Fundurinn fór fram með hjálp tækninnar. Trump talaði í rúman klukkutíma og gerði tilraun til að endurvekja efasemdir um áreiðanleika kosninganna, ef hann skyldi lúta í lægra haldi fyrir Biden. „Farið mjög varlega, sagði Trump. Þetta eru mikilvægustu kosningar í sögu þjóðarinnar. Ekki leyfa þeim að hrifsa þær frá ykkur,“ sagði Trump við stuðningsmenn sína. „Eina leið þeirra til að sigra kosningarnar eru ef þau eiga við hana,“ sagði forsetinn einnig og átti að sjálfsögðu við andstæðinga sína í Demókrataflokknum. Næstu fjóra daga munu Repúblikanar flytja ræður og fara yfir árangur sem náðst hefur á kjörtímabilinu og freista þess að sannfæra fleiri kjósendur að kjósa Trump í nóvember. Hafa Repúblikanar gefið út að stefnt sé að því að hafa jákvæðan blæ yfir landsfundinum en flokksmenn höfðu sumir gagnrýnt landsfund Demókrata fyrir neikvæðni. Helstu ræðumenn næstu daga, Melania Trump forsetafrú, varaforsetinn Mike Pence og jú forsetinn sjálfur, sem mun flytja aðra ræðu í lok fundarins, munu ávarpa flokksmenn með hjálp tækninnar. Melania mun flytja tölu í Rósagarði Hvíta hússins, Pence mun tala frá Baltimore í Maryland og Trump forseti mun sjálfur ávarpa stuðningsmenn sína frá Hvíta húsinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var í dag formlega tilnefndur sem forsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í byrjun nóvember. Af því tilefni flutti Trump ræðu fyrir landsfundi Repúblikana sem vegna faraldurs kórónuveirunnar var haldið með breyttu sniði en tíðkast hefur. AP greinir frá. Í stað þúsunda fundargesta voru einungis nokkur hundruð manns samankomin í Charlotte í Norður-Karólínu til að hlýða á orð forsetans. Kosningarnar væru ekki áreiðanlegar ef Demókratar sigra Trump mætti sjálfur til Charlotte og sagði það sýna muninn á sér og mótframbjóðanda sínum Joe Biden sem ekki mætti til Wisconsin þar sem Demókrataflokkurinn ætlaði að halda landsfund sinn. Fundurinn fór fram með hjálp tækninnar. Trump talaði í rúman klukkutíma og gerði tilraun til að endurvekja efasemdir um áreiðanleika kosninganna, ef hann skyldi lúta í lægra haldi fyrir Biden. „Farið mjög varlega, sagði Trump. Þetta eru mikilvægustu kosningar í sögu þjóðarinnar. Ekki leyfa þeim að hrifsa þær frá ykkur,“ sagði Trump við stuðningsmenn sína. „Eina leið þeirra til að sigra kosningarnar eru ef þau eiga við hana,“ sagði forsetinn einnig og átti að sjálfsögðu við andstæðinga sína í Demókrataflokknum. Næstu fjóra daga munu Repúblikanar flytja ræður og fara yfir árangur sem náðst hefur á kjörtímabilinu og freista þess að sannfæra fleiri kjósendur að kjósa Trump í nóvember. Hafa Repúblikanar gefið út að stefnt sé að því að hafa jákvæðan blæ yfir landsfundinum en flokksmenn höfðu sumir gagnrýnt landsfund Demókrata fyrir neikvæðni. Helstu ræðumenn næstu daga, Melania Trump forsetafrú, varaforsetinn Mike Pence og jú forsetinn sjálfur, sem mun flytja aðra ræðu í lok fundarins, munu ávarpa flokksmenn með hjálp tækninnar. Melania mun flytja tölu í Rósagarði Hvíta hússins, Pence mun tala frá Baltimore í Maryland og Trump forseti mun sjálfur ávarpa stuðningsmenn sína frá Hvíta húsinu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira