Emmsjé Gauti fraus þegar hann hitti átrúnaðargoðið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 07:00 Rappararnir Emmsé Gauti og Arnar Freyr hafa bæst í hóp hlaðvarpara hér á landi. Skjáskot/Youtube Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina. Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina.
Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00
Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58