Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 06:00 Sara Björk og stöllur hennar mæta til leiks í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Pepsi Max deildin fer snemma af stað í dag en FH tekur á móti HK klukkan 14:00. Um leið og leik lýkur verða Pepsi Max Tilþrifin í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:00 sýnum við beint frá leik Lyon og Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir Lyon í sumar en liðið hefur unnið Meistaradeildina undanfarin fjögur ár. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 14:00 sýnum við beint frá leik KA og ÍA í Pepsi Max deildinni. Klukkan 18:00 sýnum við hinn leik dagsins í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar mætast Paris Saint-Germain og Arsenal. Stöð 2 E-sport Klukkan 16:00 er beint útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Frá 21:00-01:55 er svo úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar, skemmtiefni, ítarefni og fræðandi viðtöl fyrir leikinn sem hefst klukkan 20:00 Lokauppgjör fyrsta tímabils CS:GO deildarinnar. Golfstöðin Við byrjum á Opna breska meistaramótinu í golfi klukkan 09:50. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Þaðan förum við yfir í The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni og að lokum ISPS Wales Handa Open á Evrópumótaröðinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Golf Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Pepsi Max deildin fer snemma af stað í dag en FH tekur á móti HK klukkan 14:00. Um leið og leik lýkur verða Pepsi Max Tilþrifin í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:00 sýnum við beint frá leik Lyon og Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir Lyon í sumar en liðið hefur unnið Meistaradeildina undanfarin fjögur ár. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 14:00 sýnum við beint frá leik KA og ÍA í Pepsi Max deildinni. Klukkan 18:00 sýnum við hinn leik dagsins í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar mætast Paris Saint-Germain og Arsenal. Stöð 2 E-sport Klukkan 16:00 er beint útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Frá 21:00-01:55 er svo úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar, skemmtiefni, ítarefni og fræðandi viðtöl fyrir leikinn sem hefst klukkan 20:00 Lokauppgjör fyrsta tímabils CS:GO deildarinnar. Golfstöðin Við byrjum á Opna breska meistaramótinu í golfi klukkan 09:50. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Þaðan förum við yfir í The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni og að lokum ISPS Wales Handa Open á Evrópumótaröðinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Golf Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira