Ætla sér að sökkva strönduðu flutningaskipi við Máritíus Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2020 10:51 Frá strandstaðnum undan ströndum Máritíus. AP Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus. Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskips sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí síðastliðinn og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka. Vinna hófst við það í gær að draga fremri og stærri hluta skipsins lengra út á haf, en skipið brotnaði í tvennt nokkrum vikum eftir strandið. Er ætlunin að sökkva skipinu niður á um þrjú þúsund metra dýpi, um fimmtán kílómetrum frá strandstaðnum. Áætlað er að um þúsund tonn af olíu hafi lekið út úr japanska flutningaskipinu MV Wakashio og mengað umhverfi og viðkvæmt vistkerfi kóralrifja og stranda í grennd við strandstaðinn. Yfirvöld á Máritíus fullyrða að nú sé búið að ná allri olíu úr skipinu og að hnitin þar sem sökkva á skipinu hafi verið vandlega valinn eftir samráð fyrir sjávarlíffræðinga. Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd af fjölda umhverfisverndarsamtaka. „Að sökkva skipinu hefur í för með sér mikla áhættu fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og mengar hafið af miklu magni þungmálma,“ segir í yfirlýsingu frá Happy Khambule hjá Greenpeace. Aftari hluti skipsins en enn að finna á standstaðnum og liggur ekki fyrir hvað verði gert við hann að svo stöddu. Skipstjóri MV Wakashio er í haldi lögreglu á Máritíus.
Máritíus Tengdar fréttir Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32 Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess. 10. ágúst 2020 20:32
Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði. 9. ágúst 2020 13:08