Katrin Tanja: Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur skrifað hvetjandi og fallega pistla til aðdáenda sinn að undanförnu. Mynd/Instagram/katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði falleg og hvetjandi orð til 1,7 milljón fylgjenda sinna á Instagram síðunni sinni þar sem hún hvetur alla til að vera þau sjálf. Katrín Tanja hefur fylgt eftir myndatöku sinni fyrir ESPN Body blaðið með því að tala til sinna aðdáenda og hvetja þá til að kunna meta alla eins og þeir eru. Í blaðinu voru birtar kroppamyndir af öllum mögulegum gerðum af íþróttafólki sem átti það einungis sameiginlegt að vera í fremstu röð í sinni grein. Síðan þá hefur Katrín Tanja talað mikið fyrir því að fólk fagni fjölbreytileikanum og kunni að meta margbreytileika mannkynsins Katrín Tanja hefur verið í heimspekilegum ham á Instagram síðu sinni síðustu daga og skrifað marga hvetjandi pistla um mál sem tengjast sérstaklega hvernig fólk sér sjálfan sig og kemur fram við hvert annað. Nýjasti pistill hennar snýst um að hvetja fólk að þora að taka niður grímuna og fela ekki sjálfan sig. View this post on InstagramBe BRAVE enough, to BE YOU. - We all have a certain vision of ourselves in our head of who we think we are. We all have this idea in our head of what we think OTHERS think we should be. And then we act in accordance to those thoughts because we are so afraid that if we are not that certain person, then people won’t love us, or like us for who we truly are. It gives you a layer of defense if you put out that made up version of yourself: if they don’t like you they just don’t know you. Putting your TRUE SELF out there leaves you at the risk of people not liking you .. for what you actually are. - It takes COURAGE to be exactly who YOU are. You are enough as you come & don’t have to pretend to be anyone or anything you are not. BE BREAVE. BE YOU. & be kind. Always. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 7, 2020 at 11:09am PST „Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ byrjaði Katrín Tanja Davíðsdóttir pistil sinn. „Í huga okkar allra höfum við ákveðna sýn af okkur sjálfum og hvernig við höldum að við séum. Síðan hegðum við okkur í takt við þessa hugsanir af því að við erum hrædd um að ef við fylgjum ekki þessari ímynd af okkur sjálfum þá mun fólk ekki elska okkur eða líka við hver við erum í raun,“ skrifar Katrín Tanja. „Við verjum okkur með því að setja fram þessa ímynduðu mynd af okkur sjálfum. Ef þeim líkar ekki við þig þá þekkja þau þig ekki. Með því að opna á það hver þú ert í raun og veru þá átti það á hættu að fólki líki ekki við hver þú ert í raun og veru,“ skrifaði Katrín Tanja og hélt áfram. „Það þarf því hugrekki til að vera þið sjálf. Þú ert alveg nóg og þarf ekki að þykjast vera einhver annar en þú ert. Vertu hugrakkur (hugrökk). Vertu þú sjálf (ur) og vertu vingjarnlegur. Alltaf,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja er líka stoltur Íslendingur og stolt af því hvernig íslenskar konur fá að vaxa og dafna á Íslandi þar sem kynjajafnrétti er framar en á flestum stöðum í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þann pistil hennar. View this post on InstagramI’m from Iceland, the world’s most gender-equal country. We elected the first female president. Nearly half of our MPs and company directors are women. Four in five women have jobs. Iceland has laws that don’t just require companies and government agencies pay men and women equally, they require them to PROVE it. - So for a long time, the idea that I might be treated differently because I’m female had simply never occurred to me, because of where I grew up. EQUAL is the norm. (Please read that sentance again & realize how important it is). I am starting to realize just how LUCKY I am. It isn’t the norm. Not every female was raised like I was, in a culture like I lived in. Not every female has a DOTTIR’s unwavering sense of self worth & a belief in her own capabilities. Too many women have an identity shaped by societies that systematically undervalue them. - Today is INTERNATIONAL WOMEN’S DAY We don’t need this day to make women stronger. We already ARE, just as we come. We just need to change the way the world percieves us. - An EQUAL world is an ENABLED world. Here’s is to all the men & all the women celebrating that because ya know what: TOGETHER IS BETTER, for every single one of us. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 8, 2020 at 10:00am PDT CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði falleg og hvetjandi orð til 1,7 milljón fylgjenda sinna á Instagram síðunni sinni þar sem hún hvetur alla til að vera þau sjálf. Katrín Tanja hefur fylgt eftir myndatöku sinni fyrir ESPN Body blaðið með því að tala til sinna aðdáenda og hvetja þá til að kunna meta alla eins og þeir eru. Í blaðinu voru birtar kroppamyndir af öllum mögulegum gerðum af íþróttafólki sem átti það einungis sameiginlegt að vera í fremstu röð í sinni grein. Síðan þá hefur Katrín Tanja talað mikið fyrir því að fólk fagni fjölbreytileikanum og kunni að meta margbreytileika mannkynsins Katrín Tanja hefur verið í heimspekilegum ham á Instagram síðu sinni síðustu daga og skrifað marga hvetjandi pistla um mál sem tengjast sérstaklega hvernig fólk sér sjálfan sig og kemur fram við hvert annað. Nýjasti pistill hennar snýst um að hvetja fólk að þora að taka niður grímuna og fela ekki sjálfan sig. View this post on InstagramBe BRAVE enough, to BE YOU. - We all have a certain vision of ourselves in our head of who we think we are. We all have this idea in our head of what we think OTHERS think we should be. And then we act in accordance to those thoughts because we are so afraid that if we are not that certain person, then people won’t love us, or like us for who we truly are. It gives you a layer of defense if you put out that made up version of yourself: if they don’t like you they just don’t know you. Putting your TRUE SELF out there leaves you at the risk of people not liking you .. for what you actually are. - It takes COURAGE to be exactly who YOU are. You are enough as you come & don’t have to pretend to be anyone or anything you are not. BE BREAVE. BE YOU. & be kind. Always. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 7, 2020 at 11:09am PST „Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf,“ byrjaði Katrín Tanja Davíðsdóttir pistil sinn. „Í huga okkar allra höfum við ákveðna sýn af okkur sjálfum og hvernig við höldum að við séum. Síðan hegðum við okkur í takt við þessa hugsanir af því að við erum hrædd um að ef við fylgjum ekki þessari ímynd af okkur sjálfum þá mun fólk ekki elska okkur eða líka við hver við erum í raun,“ skrifar Katrín Tanja. „Við verjum okkur með því að setja fram þessa ímynduðu mynd af okkur sjálfum. Ef þeim líkar ekki við þig þá þekkja þau þig ekki. Með því að opna á það hver þú ert í raun og veru þá átti það á hættu að fólki líki ekki við hver þú ert í raun og veru,“ skrifaði Katrín Tanja og hélt áfram. „Það þarf því hugrekki til að vera þið sjálf. Þú ert alveg nóg og þarf ekki að þykjast vera einhver annar en þú ert. Vertu hugrakkur (hugrökk). Vertu þú sjálf (ur) og vertu vingjarnlegur. Alltaf,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja er líka stoltur Íslendingur og stolt af því hvernig íslenskar konur fá að vaxa og dafna á Íslandi þar sem kynjajafnrétti er framar en á flestum stöðum í heiminum. Hér fyrir neðan má sjá þann pistil hennar. View this post on InstagramI’m from Iceland, the world’s most gender-equal country. We elected the first female president. Nearly half of our MPs and company directors are women. Four in five women have jobs. Iceland has laws that don’t just require companies and government agencies pay men and women equally, they require them to PROVE it. - So for a long time, the idea that I might be treated differently because I’m female had simply never occurred to me, because of where I grew up. EQUAL is the norm. (Please read that sentance again & realize how important it is). I am starting to realize just how LUCKY I am. It isn’t the norm. Not every female was raised like I was, in a culture like I lived in. Not every female has a DOTTIR’s unwavering sense of self worth & a belief in her own capabilities. Too many women have an identity shaped by societies that systematically undervalue them. - Today is INTERNATIONAL WOMEN’S DAY We don’t need this day to make women stronger. We already ARE, just as we come. We just need to change the way the world percieves us. - An EQUAL world is an ENABLED world. Here’s is to all the men & all the women celebrating that because ya know what: TOGETHER IS BETTER, for every single one of us. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Mar 8, 2020 at 10:00am PDT
CrossFit Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram