Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 20:45 Fígúrur úr kvikmyndinni Space Jam vísir/getty NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira