Sundlaugargestir hafa kallað til lögreglu vegna tveggja metra reglunnar Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2020 21:24 Komið hefur til þess að sundlaugargestir í höfuðborginni hafi kallað til lögreglu þar sem að illa hafi gengið að fylgja tveggja metra fjarlægðarreglunni. Þetta sagði Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri ÍTR í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að heilt yfir hafi vel gengið að halda tveggja metra regluna í sundlaugum borgarinnar. „Við erum auðvitað með takmarkanir og getum því ekki tekið við öllum þeim sem vilja koma. Það þýðir það að við erum með raðir, fólk er ósköp rólegt og tekur tillit til þess,” segir Steinþór. Lögregla hafi í reglubundnu eftirliti með opinberum stöðum kíkt í sundlaugar og skoðað aðstæður en einnig hafi komið til þess að sundlaugargestir hafi sjálfir kallað til lögreglu vegna skorts á framfylgd fjarlægðarreglna. „Við náttúrulega biðlum til fólks að gestir taki tillit til annarra og að þeir passi sjálfir upp á tveggja metra regluna. Við pössum upp á fjöldatakmörkunina og getum því bara tekið ákveðinn fjölda inn. Svo verður hver og einn gestur að taka tillit til allra í kringum sig,” segir skrifstofustjórinn. Steinþór segir þá að starfsfólki sundlauganna geti reynst erfitt að átta sig á því hvaða aðilar eru fjölskyldumeðlimir og hverjir þekkjast ekki þegar reglum er framfylgt. Þá sé von á margmenni í sundlaugum um helgina líkt og hefur verið í veðurblíðu vikunnar. „Það eru góðir dagar núna og þá vilja allir koma í sund. Í góðu veðri verða biðraðir og það er bara það sem menn þurfa að taka tillit til,” sagði Steinþór Einarsson skrifstofustjóri ÍTR. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Komið hefur til þess að sundlaugargestir í höfuðborginni hafi kallað til lögreglu þar sem að illa hafi gengið að fylgja tveggja metra fjarlægðarreglunni. Þetta sagði Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri ÍTR í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að heilt yfir hafi vel gengið að halda tveggja metra regluna í sundlaugum borgarinnar. „Við erum auðvitað með takmarkanir og getum því ekki tekið við öllum þeim sem vilja koma. Það þýðir það að við erum með raðir, fólk er ósköp rólegt og tekur tillit til þess,” segir Steinþór. Lögregla hafi í reglubundnu eftirliti með opinberum stöðum kíkt í sundlaugar og skoðað aðstæður en einnig hafi komið til þess að sundlaugargestir hafi sjálfir kallað til lögreglu vegna skorts á framfylgd fjarlægðarreglna. „Við náttúrulega biðlum til fólks að gestir taki tillit til annarra og að þeir passi sjálfir upp á tveggja metra regluna. Við pössum upp á fjöldatakmörkunina og getum því bara tekið ákveðinn fjölda inn. Svo verður hver og einn gestur að taka tillit til allra í kringum sig,” segir skrifstofustjórinn. Steinþór segir þá að starfsfólki sundlauganna geti reynst erfitt að átta sig á því hvaða aðilar eru fjölskyldumeðlimir og hverjir þekkjast ekki þegar reglum er framfylgt. Þá sé von á margmenni í sundlaugum um helgina líkt og hefur verið í veðurblíðu vikunnar. „Það eru góðir dagar núna og þá vilja allir koma í sund. Í góðu veðri verða biðraðir og það er bara það sem menn þurfa að taka tillit til,” sagði Steinþór Einarsson skrifstofustjóri ÍTR.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira