Enginn bilbugur á Bloomberg Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2020 21:25 Bloomberg heldur ótrauður áfram. AP/Rich Pedroncelli Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira