Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 21:30 LeBron mun væntanlega ekki gefa áritanir á næstunni. vísir/getty Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum „fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Í pósti deildarinnar sendu þeir liðunum tíu tilmæli til að forðast smit vegna veirunnar sem tröllríður öllu þessa daganna. Þar segir meðal annars að leikmenn eigi ekki að gefa stjörnum „fimmu“ og ekki við hlutum eins og pennum, boltum eða treyjum þegar áhorfendur reyna að fá áritanir frá stjörnum sínum. NBA stars told to STOP high-fiving fans and avoid taking items to be signed in response to #coronavirus outbreakhttps://t.co/GCl4GRPrD3— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 Einnig segir að forsvarsmenn deildarinnar sem og læknateymi og þjálfararnir séu í reglulegu sambandi og munu taka stöðuna reglulega. Engum leikjum hefur verið frestað eða leikið fyrir luktum dyrum. Leikmenn liðanna eru sagðir taka skilaboðunum misalvarlega. Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, sagði í samtali við fjölmiðla ekkert vera stressa sig á þessu á meðan CJ McCollum, leikstjórnandi Portland, sagðist ekki ætla gefa áritanir á næstunni. Reporting with @ZachLowe_NBA: In memo to teams on coronavirus, NBA suggests players choose fist-bumps over high-fives and avoid taking items such as pens, balls and jerseys to autograph. Teams also concerned about corona impact on pre-draft process. Story: https://t.co/dKZyDMZdVy— Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 2, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira