Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Andri Eysteinsson skrifar 5. mars 2020 18:26 Warren ásamt Mann eiginmanni sínum við heimili þeirra í dag. Getty/Scott Eisen Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun Sjá meira
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00