Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 10:30 Kitson og Brynjar í leik með Reading í ensku úrvalsdeildinni vísir/getty Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. ,,Æðislegt að hitta gamlan vin og fyrrum liðsfélaga. Ég held að Bryn hafi viljandi látið mig fá treyju sem var tveimur númerum of lítil þegar hann leyfði mér að spila fimm mínútur á hálfum velli með leikmönnum sínum. Ég gæti logið og sagt að það hafi verið gaman,“ sagði Kitson léttur. View this post on Instagram Fantastic to meet up with my great friend and former teammate @brynjar_bjorn in Iceland. I think Bryn deliberately gave me kit that was two sizes too small before letting me play 5 minutes on a half size pitch with his squad, I could lie and say it was fun... More pictures from Iceland including getting arrested by the friendliest Police in the world who in exchange for some stories about their favourite team, Liverpool, gave me a load of Police pens, balloons and stickers for the kids #iceland #106 A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Mar 3, 2020 at 12:59am PST Hann bætir við að hann hafi verið handtekinn af ,,vinalegustu lögreglu í heimi“ sem hafi gefið honum penna, blöðrur og límmiða handa krökkunum í skiptum fyrir sögur um uppáhaldsfótbóltalið þeirra, Liverpool. Kitson hitti einnig Ívar Ingimarsson á Egilsstöðum og deildi myndi af sér með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, þar sem hann grínaðist með að hafa verið ráðinn íþróttamálaráðherra Íslands. View this post on Instagram An absolute honour to accept the role of Icelandic Minister for Sport from the Prime Minister @katrinjakobsd Just need to learn Icelandic now which will take about 10 years. #iceland A post shared by Dave Kitson (@theboykitson) on Feb 27, 2020 at 4:05am PST Þessi enski leikmaður lék einnig með Stoke, Middlesbrough, Portsmouth og Sheffield United á ferli sínum og skoraði 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann lagði skónna á hilluna árið 2015.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira