Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Andri Már Eggertsson skrifar 19. ágúst 2020 20:35 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við ÍBV á Würth-vellinum í Árbæ í kvöld. Það er stutt á milli en liðin léku síðast á sunnudag. Eftir leik kvöldsins eru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. Fylkir er sæti ofar með 16 stig eftir níu umferðir. Eyjakonur koma þar á eftir með 13 stig. ÍBV byrjaði leikinn af talsverðum krafti og áttu þær alveg fyrstu 20 mínútur leiksins, þær fengu talsvert af færrum þar sem þær settu Fylki undir mikla pressu sem átti erfitt með að koma sér inn í leikinn. Þetta skilaði marki frá Olgu Sevcova og leiddi ÍBV 0-1 í hálfleik. Fylkir jafnaði leikinn í seinni hálfleik þegar Hulda Hrund Arnarsdóttir átti góða sendingu fyrir markið þar þrumaði Þórdís Elva Ágústsdóttir boltanum í markið og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli, „Við áttum seinni hálfleikinn en fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur hjá okkur, miðað við hvernig seinni hálfleikurinn spilaðist hefðum við alveg átt að vinna þetta í kvöld,” sagði Kjartan. Fylkir áttu í miklum vandræðum með ÍBV liðið í fyrri hálfleik og mátti sjá á liðinu í seinni hálfleik að liðið breytti til í hálfleik. „Það er mikið álag sem sást á báðum liðum í kvöld, bæði liðin voru þreytt í okkar hóp er hnjask og stífleiki en bæði lið voru mjög þreytt og er forvitnilegt að vita hlaupatölur hjá liðunum í seinni hálfleik,” sagði Kjartan. „ í fyrri hálfleik voru það tengingar milli manna og fleiri til vandræði sem við þurftum að fara yfir í hálfleik. Við breyttum um taktík í hálfleik en fyrst og fremst er þetta bara í hausnum á stelpunum þær verða að vilja þetta meira og þora að vera meira með boltann,” Kjartan fannst alltof mikill æsingur í sínu liði á síðasta þriðjung og hefðu þær átt að leggja boltann oftar fyrir sig og skjóta en hann tekur ekkert af ÍBV vörninni sem var mjög þétt í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1- | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19. ágúst 2020 19:50