Tvær í algjörum sérflokki á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 10:30 Naomi Osaka og Serena Williams voru tekjuhæstu íþróttakonur heimsins á síðasta ári. Getty/Tim Clayton Tennisíþróttin á níu efstu sætin á lista Forbes yfir launahæstu íþróttkonur heims á síðasta ári. Naomi Osaka og Serena Williams eru reyndar í algjörum sérflokki á listanum og voru báðar með næstum því þrisvar sinnum hærri tekjur en sú sem skipar þriðja sætið á listanum. Naomi Osaka var launahæsta íþróttakona heims með 37,4 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða meira en fimm milljarða íslenskra króna. The world's nine highest-earning sportswomen over the past year are all tennis players.Full story: https://t.co/atgc4e89CQ pic.twitter.com/g13ZF76c48— BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2020 Serena Williams kemur ekki langt á eftir henni með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða um 4,8 milljarða íslenskra króna. Hér er um að ræða allar tekjur íþróttakvennanna frá júní 2019 til júní 2020 það er bæði launagreiðslur og tekjur í gegnum auglýsingar og styrktaraðila. Serena Williams var í efsta sætinu á síðasta ári en missti nú efsta sætið til Naomi Osaka sem hækkaði sig um eitt sæti. Þetta var mjög gott ár fyrir bæði Osaka og Williams en þær voru báðar yfir metinu yfir hæsta tekjuáríþróttakonu. Rússneska tenniskonan Maria Sharapova átti metið áður síðan að hún aflaði 29,7 milljónir Bandaríkjadala árið 2015. Forbes Highest-Paid Female Athletes 2022 list is here and it features @naomiosaka at the top. @serenawilliams ranks second while Ashleigh Barty @ashbarty is third. Reports @RiaDas3 https://t.co/W9yZkwFVVD— SheThePeople (@SheThePeople) August 19, 2020 Það er aftur á móti langt niður í þriðja sætið sem skipar ástralska tenniskonan Ashleigh Barty. Ashleigh Barty er efst á heimslistanum en hún var með 13,1 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 1,77 milljarða króna. Eina íþróttkonan á topp tíu listanum sem er ekki í tennis er bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan sem var með 4,6 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 624 milljónir króna. Það voru þó ekki launin sem voru skila henni tíunda sæti listans því hún fékk 4,2 milljónir dollara frá styrktaraðilum sínum. Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara Tennis Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Tennisíþróttin á níu efstu sætin á lista Forbes yfir launahæstu íþróttkonur heims á síðasta ári. Naomi Osaka og Serena Williams eru reyndar í algjörum sérflokki á listanum og voru báðar með næstum því þrisvar sinnum hærri tekjur en sú sem skipar þriðja sætið á listanum. Naomi Osaka var launahæsta íþróttakona heims með 37,4 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða meira en fimm milljarða íslenskra króna. The world's nine highest-earning sportswomen over the past year are all tennis players.Full story: https://t.co/atgc4e89CQ pic.twitter.com/g13ZF76c48— BBC Sport (@BBCSport) August 19, 2020 Serena Williams kemur ekki langt á eftir henni með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eða um 4,8 milljarða íslenskra króna. Hér er um að ræða allar tekjur íþróttakvennanna frá júní 2019 til júní 2020 það er bæði launagreiðslur og tekjur í gegnum auglýsingar og styrktaraðila. Serena Williams var í efsta sætinu á síðasta ári en missti nú efsta sætið til Naomi Osaka sem hækkaði sig um eitt sæti. Þetta var mjög gott ár fyrir bæði Osaka og Williams en þær voru báðar yfir metinu yfir hæsta tekjuáríþróttakonu. Rússneska tenniskonan Maria Sharapova átti metið áður síðan að hún aflaði 29,7 milljónir Bandaríkjadala árið 2015. Forbes Highest-Paid Female Athletes 2022 list is here and it features @naomiosaka at the top. @serenawilliams ranks second while Ashleigh Barty @ashbarty is third. Reports @RiaDas3 https://t.co/W9yZkwFVVD— SheThePeople (@SheThePeople) August 19, 2020 Það er aftur á móti langt niður í þriðja sætið sem skipar ástralska tenniskonan Ashleigh Barty. Ashleigh Barty er efst á heimslistanum en hún var með 13,1 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 1,77 milljarða króna. Eina íþróttkonan á topp tíu listanum sem er ekki í tennis er bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan sem var með 4,6 milljónir Bandaríkjadala í tekjur á síðasta ári eða 624 milljónir króna. Það voru þó ekki launin sem voru skila henni tíunda sæti listans því hún fékk 4,2 milljónir dollara frá styrktaraðilum sínum. Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara
Íþróttakonur með mestar tekjur frá júní 2019 til júní 2020: 1. Naomi Osaka, tennis 37,4 milljónir dollara 2. Serena Williams, tennis 36 milljónir dollara 3. Ashleigh Barty, tennis 13,1 milljónir dollara 4. Simona Halep Tennis, tennis 10,9 milljónir dollara 5. Bianca Andreescu, tennis 8,9 milljónir dollara 6. Garbine Muguruza, tennis 6,6 milljónir dollara 7. Elina Svitolina, tennis 6,4 milljónir dollara 8. Sofia Kenin, tennis 5,8 milljónir dollara 9. Angelique Kerber, tennis 5,3 milljónir dollara 10. Alex Morgan, knattspyrna 4,6 milljónir dollara
Tennis Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira