Guardiola ekki á förum og segir að sannleikurinn muni koma í ljós Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 09:00 Guardiola á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist ekki vera fara fet frá City þrátt fyrir að félagið sé á leið í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu. Félagið hlaut bannið vegna brot á fjárhagsreglum innan UEFA og mun ekki leika í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. Liðið vann 2-0 sigur á West Ham í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn ræddi Guardiola við blaðamenn. „Við munum áfrýja. Þegar einhver heldur að hann hafi rétt fyrir sér þá verður hann að berjast,“ sagði Guardiola við Match of the Day eftir leikinn í gær áður en hann hélt áfram: „Við erum atvinnumenn á vellinum og það sem gerist fyrir utan hann getum við ekki gert svo mikið við. Ég mun vera hér áfram ef þeir reka mig ekki. Ég elska þetta félag og líkar vel við að vera hérna. Þetta er félagið mitt og ég verð hér áfram sama hvað.“ Pep Guardiola says he will 100% stay at the club and believes the "truth will prevail" after Man City were banned from European competition. More here https://t.co/NxwWjVEEjE#bbcfootball#MCFCpic.twitter.com/jtjMdNUBnE— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020 „Félagið verður að berjast og ég treysti félaginu 100%, það sem þeir hafa gert fyrir mig og útskýrt fyrir mér. Þessari stöðu er ekki lokið og við munum bíða en þangað til verðum við bara spila og sjá hvað gerist.“ Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, fagnaði banninu en Guardiola skaut aðeins á hann til baka: „Ef þeir eru ánægðir með að við séum settir í bann þá segi ég við forseta Barcelona að gefa okkur tvær áfrýjanir. Ekki tala of hátt Barcelona. Það er mitt ráð því allir eru viðloðnir þessa stöðu.“ „Við munum áfrýja og vonandi spilum við gegn Barcelona í Meistaradeildinni í framtíðinni,“ sagði Guardiola. Pep Guardiola is going nowhere Read more from the Manchester City boss: https://t.co/Fn0RcnSN9opic.twitter.com/96zYLCPyPZ— BBC Sport (@BBCSport) February 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira