Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 15:45 Hagi yngri fagnar marki í gær. vísir/getty Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020 EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira