Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 08:00 Hörður Ingi Gunnarsson er leikmaður U21-landsliðsins og stefnir á atvinnumennsku. vísir/vilhelm FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum.Þetta fullyrðir Cesare Marchetti, umboðsmaður Harðar, í viðtali við Fótbolta.net. Segir umboðsmaðurinn að tilboð FH-inga hafi einnig falið í sér stóran hlut í söluverði Harðar verði hann keyptur annað frá FH en hann stefnir á að komast í atvinnumennsku. Hörður Ingi átti fast sæti í liði ÍA á síðustu leiktíð eftir að hafa farið með liðinu upp úr 1. deild. Áður hafði hann leikið með Víkingi Ó. og HK en Hörður er eins og fyrr segir uppalinn FH-ingur. Hann á að baki 12 leiki fyrir U21-landslið Íslands. Marchetti segir að þeir Hörður og faðir Harðar hafi ítrekað reynt að komast að samkomulagi við ÍA og að hann sé tilbúinn að gefa eftir umtalsverðar bónusgreiðslur sem umboðsmaðurinn segir að ÍA skuldi leikmanninum. „Leikmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum og snúa aftur í uppeldisfélag sitt. Í dag hafnaði ÍA nýju tilboði frá FH og sagði að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Við vonum að ÍA geti lagt egóið og stoltið til hliðar og náð samkomulagi við FH með hagsmuni stráksins að leiðarljósi,“ sagði Marchetti við Fótbolta.net. Akranes Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira
FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum.Þetta fullyrðir Cesare Marchetti, umboðsmaður Harðar, í viðtali við Fótbolta.net. Segir umboðsmaðurinn að tilboð FH-inga hafi einnig falið í sér stóran hlut í söluverði Harðar verði hann keyptur annað frá FH en hann stefnir á að komast í atvinnumennsku. Hörður Ingi átti fast sæti í liði ÍA á síðustu leiktíð eftir að hafa farið með liðinu upp úr 1. deild. Áður hafði hann leikið með Víkingi Ó. og HK en Hörður er eins og fyrr segir uppalinn FH-ingur. Hann á að baki 12 leiki fyrir U21-landslið Íslands. Marchetti segir að þeir Hörður og faðir Harðar hafi ítrekað reynt að komast að samkomulagi við ÍA og að hann sé tilbúinn að gefa eftir umtalsverðar bónusgreiðslur sem umboðsmaðurinn segir að ÍA skuldi leikmanninum. „Leikmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum og snúa aftur í uppeldisfélag sitt. Í dag hafnaði ÍA nýju tilboði frá FH og sagði að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Við vonum að ÍA geti lagt egóið og stoltið til hliðar og náð samkomulagi við FH með hagsmuni stráksins að leiðarljósi,“ sagði Marchetti við Fótbolta.net.
Akranes Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira