Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 11:30 Fernandes og De Gea léttir í leikslok í gær. vísir/getty Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United) Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Fernandes opnaði markareikning sinn fyrir Rauðu djöflanna í gær er liðið vann 3-0 sigur á Watford á heimavelli. Mark Portúgalans kom úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en spyrnuna fiskaði hann sjálfur. Portúgalinn lék sinn fyrsta leik fyrir United í upphafi mánaðarins er liðið gerði markalaust jafntefli við Wolves og eftir þann leik var hann valinn í lið umferðarinnar. Hann hefur því náð að komast í liðið tvisvar á innan við mánuði. Bruno Fernandes: In Do you agree with Garth Crooks' team of the week? https://t.co/ELn2FmDZbapic.twitter.com/DTct3brrLZ— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Fernandes er ekki eini leikmaður United sem er í liðinu eftir helgina því fyrirliðinn Harry Maguire og Frakkinn Anthony Martial eru einnig í liðinu. Hetja Arsenal, Pierre-Emerick Aubameyang, er einnig í liðinu en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan. What a moment for @B_Fernandes8! : @HannahCDesignspic.twitter.com/135hez686X— Manchester United (@ManUtd) February 23, 2020 Lið helgarinnar hjá BBC (1-3-4-3): Ederson (Manchester City) Lewis Dunk (Brighton) Harry Maguire (Manchester United) Marcos Alonso (Chelsea) Moussa Djenepo (Southampton) Bruno Fernandes (Manchester United) Diogo Jota (Wolves) Dwight McNeil (Burnley) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Olivier Giroud (Chelsea) Anthony Martial (Manchester United)
Enski boltinn Tengdar fréttir Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. 23. febrúar 2020 15:45
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. 23. febrúar 2020 20:00