„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2020 12:30 Fury vann sigur á Wilder með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. vísir/getty Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018. Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018.
Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00