Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 13:30 Mo Salah og Carragher. vísir/getty/samsett Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira