Beyoncé steig á sviðið á minningarathöfn Kobe og Gianna og gaf tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 12:30 Beyoncé sat við hliðin á Vanessa Bryant, eiginkonu Kobe, allt kvöldið í salnum. Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo. Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Söngkonan Beyoncé opnaði minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Bryant í Stalples Center í Los Angeles í gærkvöldi. Það höfðu yfir tuttugu þúsund manns safnast saman til minnast körfuboltagoðsagnarinnar og dóttur hans. Kobe Bryant og 13 ára dóttur hans Gianna létust í skelfilegu þyrluslysi í lok janúar skammt fyrir utan borgina Calabasas, sem er vestur af Los Angeles. Sjö aðrir féllu einnig í þyrluslysinu. Beyoncé flutti uppáhalds lög Kobe Bryant og Gianna og var flutningurinn tilfinningaþrunginn og fallegur eins og sjá má hér að neðan. Beyoncé gaf sannarlega tóninn fyrir kvöldið enda áttu tárin eftir að streyma allt kvöldið þegar vinir og vandamenn héldu ræður þeirra til heiðurs. Lögin sem hún flutti voru XO og Halo.
Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30 Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31 Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30 Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Minningarathöfn Kobe Bryant og Gianna Búist er við því að um tuttugu þúsund manns verði á minningarathöfn Kobe Bryant og dóttir hans Gianna Bryant í Staples Center í Los Angeles í dag. 24. febrúar 2020 17:30
Vanessa Bryant fer í mál við þyrlufyrirtækið Vannessa Bryant, ekkja körfuboltakappans Kobe Bryant, hefur höfðað mál og fer fram á skaðabætur vegna dauða Kobe og dóttur þeirra Gianna. 24. febrúar 2020 18:31
Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. 25. febrúar 2020 11:30
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. 25. febrúar 2020 08:00