Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 21:39 Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Getty/Joey Foley Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST Bretland Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST
Bretland Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira