Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 16:00 Salah í stuði. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Egyptinn hefur skorað 90 mörk í 140 leikjum fyrir Liverpool frá því að hann kom til félagsins árið 2017. Hann vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og vinnur líklega ensku úrvalsdeildina í ár. Þrátt fyrir að vera með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar segir Gary Neville að Salah vilji að öllum líkindum komast burt frá Liverpool er glugginn opnar í sumar. „Það er aldrei auðvelt að fylla í skarðið hjá leikmanni eins og honum. Ég sagði fyrir 18 mánuðum að ég héldi að Salah myndi fara frá Liverpool,“ sagði Neville í Monday Night Football-þættinum á mánudag. Gary Neville: Mo Salah using Liverpool as stepping stone for Real Madrid, Barcelona https://t.co/jUrx5hPnqY— TODAY (@todayng) February 26, 2020 „Ég held að það sé aðeins auðveldara fyrir hann því stuðningsmenn Liverpool sýna ekki fram á mikla ást gagnvart honum. Ég held að hann vilji fara til Real Madrid eða Barcelona. Hann taki stóra skrefið.“ „Þetta er ekki gagnrýni á Mo Salah. Ég spilaði með David Beckham, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Þeir vildu vinna Ballon d'Or og vildu vera hjá Real Madrid að spila í ljósunum hjá stærsta félagi heims.“ „Ég held að hann sé að nota Liverpool sem milliskref á ferli hans. Hann er með vonir um að spila á hærra stigi. Verum bara hreinskilnir; Real Madrid og Barcelona eru hátindar ansi margra leikmanna.“ 'I think there's a feeling he'll take the big move' Gary Neville believes Mohamed Salah is using Liverpool as a 'stepping stone' to Barcelona or Real Madrid#LFChttps://t.co/KSPdqbxvGG— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. Egyptinn hefur skorað 90 mörk í 140 leikjum fyrir Liverpool frá því að hann kom til félagsins árið 2017. Hann vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð og vinnur líklega ensku úrvalsdeildina í ár. Þrátt fyrir að vera með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar segir Gary Neville að Salah vilji að öllum líkindum komast burt frá Liverpool er glugginn opnar í sumar. „Það er aldrei auðvelt að fylla í skarðið hjá leikmanni eins og honum. Ég sagði fyrir 18 mánuðum að ég héldi að Salah myndi fara frá Liverpool,“ sagði Neville í Monday Night Football-þættinum á mánudag. Gary Neville: Mo Salah using Liverpool as stepping stone for Real Madrid, Barcelona https://t.co/jUrx5hPnqY— TODAY (@todayng) February 26, 2020 „Ég held að það sé aðeins auðveldara fyrir hann því stuðningsmenn Liverpool sýna ekki fram á mikla ást gagnvart honum. Ég held að hann vilji fara til Real Madrid eða Barcelona. Hann taki stóra skrefið.“ „Þetta er ekki gagnrýni á Mo Salah. Ég spilaði með David Beckham, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Þeir vildu vinna Ballon d'Or og vildu vera hjá Real Madrid að spila í ljósunum hjá stærsta félagi heims.“ „Ég held að hann sé að nota Liverpool sem milliskref á ferli hans. Hann er með vonir um að spila á hærra stigi. Verum bara hreinskilnir; Real Madrid og Barcelona eru hátindar ansi margra leikmanna.“ 'I think there's a feeling he'll take the big move' Gary Neville believes Mohamed Salah is using Liverpool as a 'stepping stone' to Barcelona or Real Madrid#LFChttps://t.co/KSPdqbxvGG— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira